Vegna sóttkvía og einangrunar hafa ekki allir sölumenn jólahappadrættis náð að skila inn óseldum miðum. Það þurfti því að fresta útdrættinum. Vinningsnúmer verða birt hér á síðunni um leið og útdráttur hefur farið fram. Við biðjumst afsökunar á þessum töfum … Read More
Fréttir

Heiðurs- og gullfélagar
Aðalstjórn félagsins ákvað nú í desember að fenginni tillögu frá sögu – og minjanefnd að veita eftirfarandi Þrótturum gullmerki félagsins og gera Magnús Pétursson að heiðursfélaga. Viðurkenningarnar voru afhentar á gamlársdag við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu. Atli Arason varð fyrsti formaður … Read More

Áramótaávarp formanns – “Kæru verktakar” taka völdin í Laugardalnum
Eftir áralanga þrautargöngu okkar Þróttara til að öðlast íþróttaaðstöðu til samræmis við önnur íþróttarfélög á landinu hafa “kæru verktakar” tekið völdin í Laugardalnum og lagt vegatálma fyrir börn og unglinga hverfisins. Börn og unglingar í Laugardalnum fá ekki að njóta … Read More

Hátíðlegur gamlársdagur hjá Þrótti
Á gamlársdag verður félagssvæði Þróttar í hátíðarbúningi. Um morguninn verður feðgina/feðga ármótamót Þróttar. Ómissandi hluti af áramótunum á mörgum heimilum. Hefst mótið stundvíslega kl. 10.45. Að mótinu loknu kl. 12 verður hátíðarathöfn í sal þar sem veittar verða heiðursviðurkenningar og … Read More

Þróttari ársins 2021
Sigurður Már Jóhannesson er Þróttari ársins 2021. Sigurður Már er sannarlega vel að þessum titili kominn en Þróttari ársins er jafnan sá sjálfboðaliði sem gefið hefur félaginu hvað mest á yfirstandandi ári og hvergi látið sitt eftir liggja. Sigurður – … Read More

Íris Dögg Gunnarsdóttir er Íþróttamaður Þróttar 2021
Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður Þróttar í meistaraflokki kvenna var í dag kjörinn Íþróttamaður ársins hjá félaginu. Tvær konur voru tilefndar, auk Írisar var það Katrín Sara Reyes, fyrirliði blakliðs Þróttar. Íris Dögg er vel að þessari nafnbót komin. Hún lék … Read More

Íþróttamaður Þróttar útnefndur í dag, 30.desember
Íþróttamaður Þróttar árið 2021 verður útnefndur í dag, fimmtudaginn 30.desember, og verður tilkynnt um útnefninguna síðar í dag en vegna aðstæðna verður ekki um hefðbundna athöfn að ræða í félagsheimili Þróttar líkt og verið hefur undanfarin ár. Þróttari ársins 2021 … Read More

Flugeldasala Þróttar!
Flugeldasala Þróttar verður í félagsheimili Þróttar líkt og undanfarin ár. Þessi sala skiptir félagið gríðarlega miklu máli. Vonandi sjá sem flestir sér fært að kaupa nokkra flugelda og styrkja um leið félagið. Opnunartímar: 29. desember frá kl 16:00 til kl … Read More

Gleðilega hátíð!
Við óskum öllum Þrótturum nær og fjær, gleðilegra jóla. Þökkum ykkur fyrir stuðninginn á árinu og sérstakar þakkir til ómetanlegu sjálfboðaliðann okkar. Vonum að allir hafi það gott yfir hátíðirnar. Við minnum í leiðinni á jólahappdrættið, flugeldasöluna, fótboltabókina í vefverslun … Read More

Íslensk knattspyrna 2021
Bókin Íslensk knattspyrna 2021 eftir Víði Sigurðsson er komin út hjá Sögum útgáfu en þetta er 41. árið í röð sem þetta ársrit um fótboltann á Íslandi er gefið út. Bókin er 272 blaðsíður í stóru broti og fjallað er … Read More