Stjórn knd. Þróttar endurkjörinn á aðalfundi

Stjórn knd. Þróttar endurkjörinn á aðalfundi Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar var haldinn í dag, 15. apríl 2021. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Formaður flutti skýrslu stjórnar og er hún hér í viðhengi. Gjaldkeri fór yfir reikninga deildarinnar. Staða knattspyrnudeildarinnar er … Read More

Aðalfundur knd. á morgun, fimmtudag

Minnt er á aðalfund knattspyrnudeildar Þróttar sem haldinn verður á morgun, 15. apríl kl. 17.00. Fundurinn verður í félagsheimili Þróttar og takmarkast fjöldi gesta við 40 vegna sóttvarna.  Á fundinum verða tvö aðskilin svæði, hæst 20 manns í hvoru og … Read More

Svissneskur bakvörður til Þróttar

Lorena Baumann hefur gert samning við Þrótt um að leika með kvennaliði félagsins í efstu deild í sumar.  Lorena Baumann er svissneskur landsliðsbakvörður, fædd 1997 og kemur til Þróttar frá  Zürich liðinu í samnefndri borg þar sem húin hefur leikið með aðalliðinu í … Read More

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar – sem fresta þurfti áður vegna kórónaveirufaraldurs – verður haldinn í Félagsheimili Þróttar fimmtudaginn 15. apríl og hefst kl. 17.00. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Vakin er athygli á því að verði ekki hægt að halda fundinn með … Read More

Sam Ford til Þróttar

Þróttur hefur samið við enska leikmanninn Sam Ford um að leika með liðinu í sumar. Sam er 22 ára miðherji fæddur í Ipswich en lék með u18 liði Ipswich og u23 ára liði West Ham og Derby, en hefur einnig … Read More

Þróttur fer í páskafrí, húsið lokar, æfingar falla niður.

Frá og með deginum í dag hefur allt íþróttastarf með snertingu verið bannað af hálfu sóttvarnaryfirvalda til 15. apríl nk. Allt starf á vegum Þróttar liggur niðri þar til því banni verður aflétt og verður húsið lokað fram yfir páska. … Read More

Aðalfundi knattspyrnudeildar frestað

Aðalfundi knattspyrnudeildar Þróttar sem vera átti í dag, miðvikudaginn 24. mars, er frestað af óviðráðanlegum orsökum. Nýr fundartími auglýstur síðar. Stjórn knd. 

Allar íþróttaæfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður 24.03.2021

Allar íþróttaæfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður í dag hjá Þrótti, knattspyrna, blak og handbolti.  Staðan verður tekin síðar í dag og ákvörðun tekin um framhaldið en það verða engar æfingar iðkenda á grunnskólaaldri í dag. Ef frekari upplýsinga er … Read More

Viðbrögð vegna Covid smits í yngri flokki í fótbolta

Uppfært kl. 12.03: Allir iðkendur úr 5.flokki drengja eru beðnir um að halda sig heima við og bíða frekari fyrirmæla frá rakningateymi Almannavarna. Upp hefur komið smit í einum yngri flokka drengja í knattspyrnu og í samráði við sóttrakningarteymi og … Read More

Egill Helgason valinn í æfingahóp U19

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 12 félögum til æfinga 25.-28. mars. Egill Helgason, okkar eini og sanni, var valinn í hópinn og óskum við honum alls hins besta. Frétt á ksi.is