Málum stúkuna rauða! Tilboð hjá Jakó

Jakó býður Þrótturum nær og fjær eftirfarandi tilboð í tilefni af bikarúrslitaleiknum á föstudaginn. Hægt að kaupa inn a vefverslun Jako og í versluninni. Til í öllum stærðum.

Miðasala á bikarúrslitin

Forsala miða er hafin á bikarúrslitaleikinn 1. okt. Við skulum vera snöggir Þróttarar og kaupa miða með eftirfarandi tengli: Þróttur: https://tix.is/is/ksi/specialoffer/jednun6kchcoy Inngangur okkar verður merktur „BERGRISI“Vellinum er skipt í sóttvarnarhólf og við þurfum að fylla okkar svæði vel – verðum … Read More

Æfingar falla niður í dag 21.09. – appelsínugul viðvörun

Æfingar í 6. og 7.aldursflokki í knattspyrnu hjá Þrótti falla niður í dag, árgangar 2012,2013, 2014 og 2015.  Við bendum á að Veðurstofan hefur sent út appelsínugula viðvörun vegna veðurs og gildir sú viðvörun eftir hádegi í dag. Það verða … Read More

Æfingar í handbolta yngstu aldursflokka

Æfingar í handbolta yngstu aldursflokka hefjast í vikunni og er æfingatafla hér meðfylgjandi. Opnað verður fyrir skráningar á morgun á sportabler, og eru æfingagjöld sem hér segir fyrir tímabilið september – desember: 5.aldursflokkur                kr. 22.000 6.aldursflokkur                kr. 17.000 7.aldursflokkur                kr. 17.000 … Read More

Handboltaæfingar hjá Þrótti

Æfingar í handbolta hjá Þrótti hefjast í næstu viku eða mánudaginn 13.september.  Gert er ráð fyrir æfingum hjá yngstu flokkum eða frá 5.aldursflokki (2008 – 2009) og yngri og verða æfingarnar í íþróttahúsi MS/Vogaskóla og í Laugarnesskóla. Æfingatöflur ásamt frekari … Read More

Þrír Þróttarar í U19 kvenna

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem leikur í undankeppni EM 2022. Ísland er í riðli með Frakklandi, Svíþjóð og Serbíu, en leikið verður í Serbíu dagana 15.-21. september. Í hópnum eru þær Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena … Read More

Laugardalur skipulag

Borgargarráð samþykkir deiliskipulag Valbjarnarvallar

Borgarráð hefur samþykkt uppbyggingu á tveimur gervigrasvöllum á Valbjarnarvelli. Uppbyggingin mun bæta verulega alla aðstöðu til knattspyrnuiðkunnar hjá Þrótti og umbylta vetraraðstöðu félagsins.Eftir uppbygginguna verður æfingaaðstaða Þróttar ein sú besta á landinu. Framkvæmdir við gervigrasvellina mun hefjast á næstu vikum … Read More

Æfingatöflur allra flokka í blaki – skráning yngri flokka

Æfingatöflur yngri flokka í blaki eru nú staðfestar og má nálgast hér. Æfingatímar hafa þegar tekið gildi. Skráning fer fram á Sportabler á slóðinni www.sportabler.com/shop/trottur og þar hefur þegar verið opnað fyrir skráningar í íþróttarútuna sem gengur fjóra daga vikunnar frá frístundaheimilum … Read More

Íþróttarúta í tengslum við æfingar

Ármann og Þróttur bjóða upp á rútuferðir frá fristundaheimilunum í hverfinu eins og undanfarin ár. Opnað hefur verið fyrir skráningar. Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að lesa vel upplýsingar um rútuna sem finna mér hér meðfylgjandi. Skráning í íþróttarútu Þróttar fer … Read More

María Edwardsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Þróttar

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More