Æfingatöflur yngri flokka í knattspyrnu – skráning

Æfingatöflur yngri flokka í knattspyrnu eru nú staðfestar og má nálgast hér. Æfingatímar fylgja eldri töflum út þessa viku eða til 4.september og í næstu viku verður frí í öllum aldursflokkum.  Ný æfingatafla tekur því gildi mánudaginn 13.september.  Skráninga fer fram á … Read More

Drög að æfingatöflum yngri flokka í knattspyrnu

Drög að æfingatöflum fyrir yngri flokka í knattspyrnu (8., 7., 6., 5. og 4.flokkur) liggja nú fyrir og eru birt með fyrirvara um hugsanlegar lítilsháttar breytingar. Opnað verður fyrir skráningar á tímabilið í næstu viku þegar staðfestar æfingatöflur í öllum … Read More

Íþróttaskóli barna

Íþróttaskóli barna haustið 2021 hefst 4.september n.k. Knattspyrnufélagið Þróttur mun starfrækja íþróttaskóla barna í haust sem ætlaður eru börnum á aldrinum 1-4 ára.   Stefnt er að því að hafa fjölbreytta dagskrá til þess að efla skyn – og hreyfiþroska barna … Read More

Nýir leikmenn

Þrír nýir leikmenn hafa gengið til liðs við Þrótt fyrir lokaslaginn í Lengjudeild karla. Alberto Carbonell, 28 ára miðvörður frá Spáni sem að baki góðan feril í neðri deildum þar í landi. Viktor Elmar Gautason 18 ára kantmaður úr Breiðabliki. … Read More

Nýr þjálfari blakdeildar

Lesly Piña verður þjálfari meistaraflokks Þróttar veturinn 2021-2022. Hún mun einnig þjálfa 2.deildarlið og hluta af yngri flokkum félagsins. Lesly kemur frá Perú og hefur meira en 15 ára reynslu í blaki, hún hefur leikið í úrvalsdeild í Perú, ásamt … Read More

Sjálfboðaliðar eru skemmtilegt fólk

Rey Cup er eitt glæsilegasta knattspyrnumót sem haldið er á Íslandi og í ár fögnuðum við Þróttarar 20 ára afmæli mótsins. Mótið sem upphaflega var hugmynd metnaðarfullra Þróttaraforeldra var sérstaklega glæsilegt í ár því um 20 ára afmælismót var að … Read More

Áheitasöfnun á mfl. kvenna

Stærsti leikur í sögu kvennaknattspyrnu Þróttar til þessa fer fram föstudaginn 16.7. kl. 1800 á Eimskipsvellinum í Laugardal.  Þá tekur Þróttur á móti FH í undanúrslitum Mjólkurbikarsins en þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem kvennalið Þróttar kemst svo langt … Read More

Búningar – skilaboð frá Jóhanni í Jako

Kæru Þróttarar. Því miður verður óviðráðanleg bið á því að við getum afgreitt keppnistreyjurnar ykkar. Samkvæmt því sem við fáum uppgefið nú ætti sendingin að leggja af stað hingað frá Þýskalandi um miðjan júlí og við því geta afhent treyjurnar … Read More

Guðjón Oddsson heiðursfélagi Þróttar

Á fundi aðalstjórnar þann 18 maí sl. var einróma samþykkt að gera Guðjón Oddsson að heiðursfélaga Þróttar. Guðjón hóf strax að iðka knattspyrnu þegar félagið var stofnað og er einn af fyrstu meisturum þess þegar Haustmeistaratitillinn vannst í 4. flokki … Read More

Skýrsla fráfarandi formanns Þróttar

Finnbogi Hilmarsson fráfarandi formaður Þróttar hefur verið í ábyrgðarstöðum innan félagsins undangengin 18 ár, lengst af sem formaður knattspyrnudeildar en síðastliðin ár sem formaður aðalstjórnar Þróttar.  Hann lagði mikla áherslu á aðstöðuuppbyggingu félagsins og lét fylgja með nokkrar myndir af … Read More