Kjartan Kjartansson, 1949 –

Kjartan Kjartansson, 1949 -, hóf íþróttaferil sinn í yngstu flokkunum og lék upp alla flokka, bæði í knattspyrnu og handbolta.  Hann steig sín fyrstu spor með Þrótti á Grímsstaðaholtsvellinum við Suðurgötu og var fljótur að finna netmöskva mótherjanna í knattspyrnunni … Read More

Heimili fasteignasala er einn af öflugum stuðningsaðilum Þróttar.

Heimili fasteignasala er einn af öflugum stuðningsaðilum Þróttar. Stuðningur fyrirtækisins er ómetanlegur fyrir starfsemi félagsins.  Við hvetjum Þróttara til að beina viðskiptum sínum til helstu bakhjarla félagsins og taka þannig virkan og beinan þátt í uppbyggingu á kraftmiklu íþróttastarfi í … Read More

Þórir Örn Ingólfsson er fimmtugur í dag, 7.júlí.

Hann lék knattspyrnu með yngri flokkum félagsins. Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni dagsins.

Þórir Örn Ingólfsson er fimmtugur í dag, 7.júlí.

Hann lék knattspyrnu með yngri flokkum félagsins.Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni dagsins.

Daníel Sigurðsson, 1926 – 1985

Daníel Sigurðsson, 1926 – 1985, kom til Þróttar frá KR, þar sem hann hafði m.a. orðið nokkrum sinnum Íslandsmeistari í meistaraflokki. Hann lék með Þrótti um árabil og tók síðan að sér þjálfun yngri flokka en hann var fádæma vinsæll … Read More

Daníel Sigurðsson, 1926 – 1985,

Daníel Sigurðsson, 1926 – 1985, kom til Þróttar frá KR, þar sem hann hafði m.a. orðið nokkrum sinnum Íslandsmeistari í meistaraflokki. Hann lék með Þrótti um árabil og tók síðan að sér þjálfun yngri flokka en hann var fádæma vinsæll … Read More

Ragnar Magnússon er fimmtugur í dag, 3.júlí.

Hann lék knattspyrnu með yngri flokkum félagsins.Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni afmælisins.

Magnús Dan Bárðarson er sjötugur í dag, 3.júlí.

Magnús Dan Bárðarson er sjötugur í dag. Magnús er örugglega elsti spilandi leikmaður félagsins, spilar í dag með Oldboys +50 á Íslandsmóti KSÍ, en þar gengur hann venjulega undir nafninu Formaður foreldrafélags Oldboys. Hann er líklega elsti spilandi leikmaður á … Read More

Magnús Dan Bárðarson er sjötugur í dag, 3.júlí.

Magnús Dan Bárðarson er sjötugur í dag. Magnús er örugglega elsti spilandi leikmaður félagsins, spilar í dag með Oldboys +50 á Íslandsmóti KSÍ, en þar gengur hann venjulega undir nafninu Formaður foreldrafélags Oldboys. Hann er líklega elsti spilandi leikmaður á … Read More

Fundi um málefni handboltans aflýst

Aflýsa þurfti félagsfundi um málefni handknattleiksdeildar Þróttar sem halda átti í gærkvöld vegna dræmrar mætingar.  Til fundarins var boðað á samfélagsmiðlum og heimasíðu auk þess sem sendur var póstur á foreldra allra  iðkenda undanfarin 3 ár.  Fyrir utan aðalstjórn, fundarstjóra og starfsfólk félagsins … Read More