Liðsstyrkur í Pepsi Max liðið

Lið Þróttar í Pepsi Max deild kvenna hefur fengið liðsstyrk en bandaríski leikmaðurinn Morgan Elizabeth Goff hefur gengið til liðs við Þrótt og leikur með okkur í sumar.  Morgan er 23 ára gömul og getur leikið jafn sem varnarmaður og … Read More

Daði Harðarson, 1956-,

Daði Harðarson, 1956-, hóf að æfa knattspyrnu með Þrótti í 4.flokki eftir að skólafélagar og vinir höfðu gengið eftir honum í nokkurn tíma, en faðir Daða hafði nefnilega leikið með Val í gamla daga og Daði vildi verða Valsari eins … Read More

Djordje Panic til liðs við Þrótt

Djordje Panic hefur gengið til liðs við Þróttara og skrifað undir samning sem gildir út keppnistímabilið 2020. Djordje kemur til Þróttar frá Þýskalandi þar sem hann lék síðast með Bayern Alzenau í D-deildinni en áður hafði hann leikið með Aftureldingu … Read More

Sóley María til liðs við Þrótt

Sóley María Steinarsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt að láni frá Breiðablik og leikur því með liðinu í sumar. Sóley María er okkur Þrótturum vel kunn enda uppalin í félaginu en hún gekk til liðs við Breiðablik árið 2019 … Read More

Hrafnhildur Brynjólfsdóttir er fimmtug í dag, 5.júní.

Hún hefur starfað í barna og unglingaráði Blakdeildar um árabil, lengst af sem formaður og í fyrra tók hún við formennsku deildarinnar. Þróttarar senda henni árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.

Egill Helgason skrifar undir þriggja ára samning

Egill Helgason sem fæddur er árið 2003 bætist nú í stækkandi hóp ungra og efnilegra leikmanna Þróttar sem gera samning við félagið en hann hefur nú skrifað undir samning sem gildir út tímabilið 2022.  Egill hefur leikið stórt hlutverk í … Read More

Spænskur framherji til liðs við Þrótt

Spænski framherjinn Esau Martines Rojo hefur gert samning við knattspyrnudeild Þróttar og mun hann leika með liðinu í sumar í Lengjudeildinni. Esau er 31 árs gamall hávaxinn og öflugur framherji sem lék síðast með AD Torrejón CF í spænsku 3.deildinni … Read More

Dion í Dalinn

Bandaríski leikmaðurinn Dion Acoff og knattspyrnudeild Þróttar hafa gert samning þess efnis að leikmaðurinn leiki með liðinu í sumar. Dion er Þrótturum vel kunnur, lék með liðinu tímabilin 2015 og 2016, og svo í framhaldi af því með Val í … Read More

Hrafnhildur Brynjófsdóttir, 1970 -,

Hrafnhildur Brynjófsdóttir, 1970 -, ólst upp á Hvammstanga og gekk menntaveginn norður á Akureyri. Síðar settist hún að í Efstasundinu og þar mynduðust tengsl hennar við Þrótt. Elsta dóttir hennar, Eldey, hóf að iðka blak hjá félaginu árið 2009 og myndaðist … Read More

Katla Logadóttir hlaut Fommabikarinn í blaki

Lokahóf yngri flokka í blaki var haldið á dögunum. Að þessu sinni var það haldið utandyra, það var farið í leiki, boðið upp á pizzur og happdrætti. ? Sigurlaugur Ingólfsson afhenti um leið Fommabikarinn. Að þessu sinni var það Katla … Read More