Þróttur hefur samið við enska leikmanninn Sam Ford um að leika með liðinu í sumar. Sam er 22 ára miðherji fæddur í Ipswich en lék með u18 liði Ipswich og u23 ára liði West Ham og Derby, en hefur einnig … Read More
Author Archives: Hildur Hafstein
Þróttur fer í páskafrí, húsið lokar, æfingar falla niður.
Frá og með deginum í dag hefur allt íþróttastarf með snertingu verið bannað af hálfu sóttvarnaryfirvalda til 15. apríl nk. Allt starf á vegum Þróttar liggur niðri þar til því banni verður aflétt og verður húsið lokað fram yfir páska. … Read More
Aðalfundi knattspyrnudeildar frestað
Aðalfundi knattspyrnudeildar Þróttar sem vera átti í dag, miðvikudaginn 24. mars, er frestað af óviðráðanlegum orsökum. Nýr fundartími auglýstur síðar. Stjórn knd.
Allar íþróttaæfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður 24.03.2021
Allar íþróttaæfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður í dag hjá Þrótti, knattspyrna, blak og handbolti. Staðan verður tekin síðar í dag og ákvörðun tekin um framhaldið en það verða engar æfingar iðkenda á grunnskólaaldri í dag. Ef frekari upplýsinga er … Read More

Viðbrögð vegna Covid smits í yngri flokki í fótbolta
Uppfært kl. 12.03: Allir iðkendur úr 5.flokki drengja eru beðnir um að halda sig heima við og bíða frekari fyrirmæla frá rakningateymi Almannavarna. Upp hefur komið smit í einum yngri flokka drengja í knattspyrnu og í samráði við sóttrakningarteymi og … Read More

Egill Helgason valinn í æfingahóp U19
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 12 félögum til æfinga 25.-28. mars. Egill Helgason, okkar eini og sanni, var valinn í hópinn og óskum við honum alls hins besta. Frétt á ksi.is

Páskafrí hjá yngri flokkum í blaki og handbolta
Frí verður gefið frá æfingum í yngri flokkum í blaki og handbolta frá og með 29.mars til og með 5.apríl. Síðustu æfingar fyrir páskafrí eru því 28.mars og fyrstu æfingar eftir frí eru þriðjudaginn 6.apríl.

Íþróttaskóli barna vorið 2021 – opið fyrir skráningu
Knattspyrnufélagið Þróttur mun starfrækja íþróttaskóla barna í vor sem ætlaður eru börnum á aldrinum 1-4 ára. Stefnt er að því að hafa fjölbreytta dagskrá til þess að efla skyn – og hreyfiþroska barna ásamt því að hafa gaman og læra … Read More

Hjartað í Reykjavík, Þróttara skemmti- styrktarþáttur
Á fimmtudagskvöldið næsta, 18. mars kl. 20.00 verður frumsýndur á Stöð 2 nýr skemmtiþáttur undir heitinu Hjartað í Reykjavík. Hreinræktaður Þróttaraþáttur, framleiddur, saminn og fluttur og sendur út af Þrótturum. Þeir Jón góði Ólafsson og Bolli Már Bjarnason hafa veg … Read More

Blak -Spennandi dagskrá í Mizunodeild kvk.
Framundan eru fimm spennandi leikumferðir hjá blakliði Þróttar. Allir leikirnir eru komnir í viðburðadagatalið hér á vefnum, en hér er líka tengill á síðu Blaksambandsins með dagskránni, tengil á streymi og tölfræði leikja. Styðjum vel við blakliðið, lifi Þróttur!