Author Archives: Hildur Hafstein

Ungir leikmenn skrifa undir samninga

Þau Ísabella Anna Húbertsdóttir og Ólafur Fjalar Freysson hafa skrifað undir samning við Þrótt. Báðir samningar eru til tveggja ára.  Ísabella kemur til félagsins frá Val, lék með Þrótti síðastliðið sumar og stóð sig vel. Hún er fædd 2001 og … Read More

Þjónusta við Þrótt hjá Jako

Hægt er að fara inn á vefverslun Jako með Þróttarvörur hér þar sem sérstakt tilboð verður á vörum Þróttar til og með 24.desember.  Verslunin sjálf verður opin sérstaklega til að þjónusta Þrótt sem hér segir og vegna fjöldatakmarkana eru Þróttarar … Read More

Þróttur leikur í JAKO búningum næstu fjögur ár

Í dag var undirritaður samningur á milli Þróttar og Namo ehf. umboðsfyrirtækis JAKO fatnaðar um að Þróttur leiki í JAKO búningum næstu fjögur árin.  Samningurinn nær til allra deilda félagsins og mun sala á fatnaði og öðrum búnaði til yngri … Read More

Viðtöl við nýja þjálfara mfl karla í knattspyrnu

Sjá viðtöl við nýja þjálfara mfl karla í knattspyrnu með því að smella hér Lifi Þróttur…!

Þróttur skiptir um búninga á alla flokka félagsins í öllum greinum

Knattspyrnufélagið Þróttur og Capelli hafa náð samkomulagi um að ljúka því samstarfi sem staðið hefur yfir frá árinu 2018.  Nú þegar er hafin vinna við að leita tilboða frá birgjum innanlands í búnað fyrir iðkendur Þróttar.   Stefnt er að því … Read More

Þróttari vikunnar: Gunnlaugur Jóhannsson

Gunnlaugur Jóhannsson, 1960-, hóf að iðka blak hjá Þrótti á fyrstu árum deildainnar. Hann lék með meistaraflokki Þróttar til fjölda ára á gullöld félagsins og frá 1993 til 2000 gegndi hann formennsku í deildinni. Samhliða formennsku sá hann um þjálfun yngri … Read More

Marc Boal verður fulltrúi knd. Þróttar á Bretlandseyjum

Íslandsvinurinn Marc Boal sem kunnur er mörgum knattspyrnuáhugamönnum hefur samið við knd. Þróttar um að vera fulltrúi félagsins á Bretlandseyjum.  Samkomulagið felur í sér að Marc mun vinna að því með Þrótturum að koma á varanlegum tengslum við skosk knattspyrnulið … Read More

Markmanns- og styrktarþjálfari ráðnir til Þróttar

Þróttarar hafa ráðið þá Jamie Brassington og Henry Szmydt til starfa sem markmanns- og styrktarþjálfara félagsins. Með þessu verða þjálfarateymi beggja meistaraflokka fullmönnuð. Þeir Jamie og Henry munu einnig annast markmanns- og styrktarþjálfun yngri flokka félagsins.  Jamie Brassington er sérmenntaður … Read More

Þróttari vikunnar: Magnús Dan Bárðarson

Magnús Dan Bárðarson, 1950 -,er elsti spilandi knattspyrnumaður landsins.  Hann kíkti á nokkrar æfingar hjá Þrótti á unga aldri, áður en hann ákvað að ganga til liðs við Víking Reykjavík, þar sem hann varð m.a. Bikarmeistari 1971, en gekk til liðs … Read More

Sam Hewson til Þróttar!

Sam Hewson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Guðlaugs Baldurssonar hjá Þrótti en hann mun jafnframt leika með liðinu. Samningurinn er til 4 ára. Sam Hewson er þekktur á Íslandi sem afburða knattspyrnumaður. Hann er alinn upp hjá Manchester United en fluttist til … Read More