Þróttur hefur skrifað undir áframhaldandi þjálfarasamning með Lesly Pina sem þjálfari meistaraflokks kvenna í blaki veturinn 2022-2023. Einnig mun Lesly halda áfram að þjálfa lið í neðri deildum kvenna og hluta af yngri flokka hópum félagsins. Þjálfarateymið fær síðan enn … Read More
Author Archives: María Edwardsdóttir

AVIS völlurinn
Þróttur hefur undirritað samstarfssamning við AVIS sem gildir til ársins 2025. Með þessum samning verður AVIS einn af aðalstyrktaraðilum félagsins og markmiðið að styðja við áframhaldandi öflugt íþrótta- og félagsstarf. Af þessu tilefni mun aðalvöllur Þróttar nú bera heitið „AVIS … Read More

Celsius mótaröðin í blaki
Þróttur hélt fyrsta stigamót sumarsins í strandblaki í Celsius mótaröðinni nú síðustu helgi. Leikið var á samtals 4 völlum í Laugardal og Árbæ frá föstudegi til sunnudagskvölds. Skráð lið voru um 50 talsins og leiknir í kringum 140 leikir í … Read More
Íþróttastjóri félagsins kveður
Þórir Hákonarson hefur látið af störfum hjá félaginu. Þórir hefur verið íþróttastjóri síðan 2015 og fylgt félaginu í gegnum mikla umbreytingartíma. Leit er hafin að eftirmanni hans og mun félagið tilkynna um ráðningu á næstunni. Í millitíðinni skal beina fyrirspurnum … Read More

Jelena Tinna Kujundzic nær 100 leikjum
Jelena Tinna Kujundzic, miðvörður Þróttar og u19 ára landsliðs Íslands, náði 14. maí í leik gegn Vestmannaeyingum í Vestamanneyjum þeim áfanga að leika 100 mótsleiki fyrir meistaraflokk kvenna í Þrótti. Jelena er fædd 2003 og byrjaði snemma að leika fyrir … Read More
Aðalfundi frestað
Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins fram á haust. Þetta er gert að beiðni framkvæmdastjóri félagsins sem hefur vegna óviðráðanlegra ástæðna ekki getað klárað uppgjör félags og deilda á tilskyldum tíma. Mesti annatíminn er fram undan núna í … Read More
Þjóðarhöll
Hér má lesa yfirlýsingu aðalstjórnar félagsins vegna viljayfirlýsingar ráðherra og borgarstjóra um byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum.

Gólfmót Þróttar 2022
Gólfmót Þróttar verður haldið föstudaginn 3. júní á Húsatóftavelli í Grindavík. Ræst verður út á öllum teigum kl. 13:30 og veislumatur að móti loknu. Verðlaun verða veitt fyrir 1.-3. sæti kvenna og karla, besta skor, lengsta upphafshögg á 11. braut, … Read More
Aðalfundur blakdeildar
Blakdeild Þróttar býður ykkur til aðalfundar deildarinnar í félaghúsi Þróttar föstudaginn 20. maí klukkan 17:30. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Við í blakinu hlökkum mikið til næsta vetur þegar við færum okkur aftur inn í Laugardalshöllina og setjum blakstarfið aftur … Read More
Sumarskólinn 2022
Opnað hefur fyrir skráningar í sumarskóla Þróttar. Í boði eru vikunámskeið fyrir hádegi eða allan daginn fyrir börn fædd á árunum 2012-2015 (þ.e. 7. fl og6. fl). Knattspyrnan er í aðalhlutverki frá 09:00-12:00 og kennsla fer fram eftir hugmyndafræði félagsinsum … Read More