17. september fer íþróttaskóli barna af stað aftur. Þetta er námskeið fyrir þau allra yngstu eða börn fædd 2017-2022 og er haldið í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni 14 á laugardagsmorgnum. Áherslu er lögð á að auka skyn- og hreyfiþroska barnanna … Read More
Author Archives: María Edwardsdóttir
Jako tilboð til 14. sept!
Jako býður Þrótturum keppnis- og æfingafatnað á sérstöku tilboðsverði fram til 14. september. Tilboðið gildir bæði í verslun og á Jakosport.is. Nú er tilvalið að græja sig og börnin fyrir veturinn.
Jamie og Angelos endurnýja samninga
Þeir Jamie Brassington markmannsþjálfari og Angelos Barmpas styrktarþjálfari hafa endurnýjað samninga sína við Þrótt en mikil ánægja hefur verið með störf þeirra í félaginu. Þeir félagar sinna markmanns- og styrktarþjálfun meistaraflokka félagsins og sinna einnig ungum og efnilegum leikmönnum. Jamie … Read More
Hallur Hallsson ráðinn íþróttafulltrúi
Hallur Hallsson hefur verið ráðinn íþróttafulltrúi Þróttar. Hann hefur mikinn metnað fyrir hönd félagsins og mun vera í lykilhlutverki í uppbyggingu barna- og unglingastarfs allra deilda félagsins. Hallur er með BSc í íþróttafræði frá Háskóla Reykjavíkur auk þess sem hann … Read More
Sprækir Þróttarar á Norway Cup
Vaskar stelpur og strákar í þriðja og fjórða flokki Þróttar héldu í síðustu viku í keppnisferð til Osló. Þar kepptu þau á Norway Cup mótinu sem er stærsta fótboltamót í heiminum fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-19 ára. Þróttarar … Read More
Handboltinn í Þrótti
Þróttur auglýsir eftir öflugum foreldrum og félagsmönnum til að taka utan um handboltastarf félagsins og byggja upp starfið og styrkja. Spennandi tímar eru framundan með opnun Laugardalshallar að nýju og skapast mörg tækifæri því tengdu að efla þessa skemmtilegu íþrótt … Read More
Nafnasamkeppni
Félagsmenn kjósa um nafn á nýja gervigrasvallasvæði Þróttar Aðalstjórn Þróttar hefur samþykkt að leitað verði til félagsmanna við nafnagift á nýrri glæsilegri knattspyrnuaðstöðu með tveimur nýjum glæsilegum gervigrasvöllum norðan við Þróttarheimilið. Uppbygging svæðisins lýkur nú í ágúst og verða vellirnir … Read More
Ernest Slupski til liðs við Þrótt
Ernest Slupski er genginn til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Ernest er ungur Pólverji, eldsnöggur kantmaður og býr að ágætri reynslu úr neðri deildum í Póllandi. Honum er ætlað að auka breidd … Read More
Irís Dögg á leið til Englands á EM
Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður Þróttar og íþróttamaður Þróttar á síðasta ári, hefur verið kölluð inn í landsliðshóp kvenna á EM, eftir að tveir af markvörðum liðsins hafa meiðst. Íris er stödd í Slóveníu í æfingaferð með mfl. kvenna og heldur … Read More
Þjálfararáðningar í blaki
Þróttur hefur skrifað undir áframhaldandi þjálfarasamning með Lesly Pina sem þjálfari meistaraflokks kvenna í blaki veturinn 2022-2023. Einnig mun Lesly halda áfram að þjálfa lið í neðri deildum kvenna og hluta af yngri flokka hópum félagsins. Þjálfarateymið fær síðan enn … Read More