Fréttir

Jelena ásamt formanni knd. við upphaf leiks Þróttar gegn Þór/KA 18. maí. 2022

Jelena Tinna Kujundzic nær 100 leikjum

Jelena Tinna Kujundzic, miðvörður Þróttar og u19 ára landsliðs Íslands, náði 14. maí í leik gegn Vestmannaeyingum í Vestamanneyjum þeim áfanga að leika 100 mótsleiki fyrir meistaraflokk kvenna í Þrótti. Jelena er fædd 2003 og byrjaði snemma að leika fyrir … Read More

Aðalfundi frestað

Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins fram á haust. Þetta er gert að beiðni framkvæmdastjóri félagsins sem hefur vegna óviðráðanlegra ástæðna ekki getað klárað uppgjör félags og deilda á tilskyldum tíma. Mesti annatíminn er fram undan núna í … Read More

Þjóðarhöll

Hér má lesa yfirlýsingu aðalstjórnar félagsins vegna viljayfirlýsingar ráðherra og borgarstjóra um byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum.

Gólfmót Þróttar 2022

Gólfmót Þróttar verður haldið föstudaginn 3. júní á Húsatóftavelli í Grindavík. Ræst verður út á öllum teigum kl. 13:30 og veislumatur að móti loknu. Verðlaun verða veitt fyrir 1.-3. sæti kvenna og karla, besta skor, lengsta upphafshögg á 11. braut, … Read More

Aðalfundur blakdeildar

Blakdeild Þróttar býður ykkur til aðalfundar deildarinnar í félaghúsi Þróttar föstudaginn 20. maí klukkan 17:30. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.  Við í blakinu hlökkum mikið til næsta vetur þegar við færum okkur aftur inn í Laugardalshöllina og setjum blakstarfið aftur … Read More

Sumarskólinn 2022

Opnað hefur fyrir skráningar í sumarskóla Þróttar. Í boði eru vikunámskeið fyrir hádegi eða allan daginn fyrir börn fædd á árunum 2012-2015 (þ.e. 7. fl og6. fl). Knattspyrnan er í aðalhlutverki frá 09:00-12:00 og kennsla fer fram eftir hugmyndafræði félagsinsum … Read More

Murphy Agnew gengur til liðs við Þrótt

Bandaríski framherjinn Murphy Agnew er mætt til landsins og mun leika með Þrótti í Bestu deildinni í sumar. Murphy hefur á síðustu árum leikið með liði Harvard háskólans í bandaríska háskólaboltanum og vakið þar mikla athygli. Hún var m.a. valinn … Read More

Ungir Þróttarar í landsliðshópum

Fjölmargir ungir Þróttarar prýða landsliðshópa yngri landsliða Íslands þessa dagana. Katla Tryggvadóttir hefur nýlokið leik með u17 liði kvenna á Írlandi þar sem aðeins einu marki munaði að Ísland kæmist upp úr sínum milliriðli og í lokakeppnina í sumar. Þær … Read More

Velkomnir Alex og Aron Fannar!

Tveir öflugir leikmenn hafa bæst við meistaraflokk karla fyrir komandi leiktíð. Alex Baker, f. 2001, kemur til Þróttar frá Ástralíu þar sem hann hefur leikið í neðri deildum undanfarin ár. Alex er metnaðarfullur leikmaður, kröftugur og traustur varnarmaður sem á eftir að … Read More

Gema Simon gengur til liðs við Þrótt

Ástralska landsliðskonan Gema Simon hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti í Bestu deildinni á komandi sumri. Gema er fædd 1990, hún er gríðarlega reynslumikill leikmaður sem lengi hefur verið í fremstu röð í heimalandi sínu. Hún hefur … Read More