Æfingatöflur yngri flokka í blaki eru nú staðfestar og má nálgast hér. Æfingatímar hafa þegar tekið gildi. Skráning fer fram á Sportabler á slóðinni www.sportabler.com/shop/trottur og þar hefur þegar verið opnað fyrir skráningar í íþróttarútuna sem gengur fjóra daga vikunnar frá frístundaheimilum … Read More
Fréttir

Íþróttarúta í tengslum við æfingar
Ármann og Þróttur bjóða upp á rútuferðir frá fristundaheimilunum í hverfinu eins og undanfarin ár. Opnað hefur verið fyrir skráningar. Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að lesa vel upplýsingar um rútuna sem finna mér hér meðfylgjandi. Skráning í íþróttarútu Þróttar fer … Read More

María Edwardsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Þróttar
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More
Æfingatöflur yngri flokka í knattspyrnu – skráning
Æfingatöflur yngri flokka í knattspyrnu eru nú staðfestar og má nálgast hér. Æfingatímar fylgja eldri töflum út þessa viku eða til 4.september og í næstu viku verður frí í öllum aldursflokkum. Ný æfingatafla tekur því gildi mánudaginn 13.september. Skráninga fer fram á … Read More

Drög að æfingatöflum yngri flokka í knattspyrnu
Drög að æfingatöflum fyrir yngri flokka í knattspyrnu (8., 7., 6., 5. og 4.flokkur) liggja nú fyrir og eru birt með fyrirvara um hugsanlegar lítilsháttar breytingar. Opnað verður fyrir skráningar á tímabilið í næstu viku þegar staðfestar æfingatöflur í öllum … Read More

Íþróttaskóli barna
Íþróttaskóli barna haustið 2021 hefst 4.september n.k. Knattspyrnufélagið Þróttur mun starfrækja íþróttaskóla barna í haust sem ætlaður eru börnum á aldrinum 1-4 ára. Stefnt er að því að hafa fjölbreytta dagskrá til þess að efla skyn – og hreyfiþroska barna … Read More

Nýir leikmenn
Þrír nýir leikmenn hafa gengið til liðs við Þrótt fyrir lokaslaginn í Lengjudeild karla. Alberto Carbonell, 28 ára miðvörður frá Spáni sem að baki góðan feril í neðri deildum þar í landi. Viktor Elmar Gautason 18 ára kantmaður úr Breiðabliki. … Read More

Nýr þjálfari blakdeildar
Lesly Piña verður þjálfari meistaraflokks Þróttar veturinn 2021-2022. Hún mun einnig þjálfa 2.deildarlið og hluta af yngri flokkum félagsins. Lesly kemur frá Perú og hefur meira en 15 ára reynslu í blaki, hún hefur leikið í úrvalsdeild í Perú, ásamt … Read More

Sjálfboðaliðar eru skemmtilegt fólk
Rey Cup er eitt glæsilegasta knattspyrnumót sem haldið er á Íslandi og í ár fögnuðum við Þróttarar 20 ára afmæli mótsins. Mótið sem upphaflega var hugmynd metnaðarfullra Þróttaraforeldra var sérstaklega glæsilegt í ár því um 20 ára afmælismót var að … Read More

Áheitasöfnun á mfl. kvenna
Stærsti leikur í sögu kvennaknattspyrnu Þróttar til þessa fer fram föstudaginn 16.7. kl. 1800 á Eimskipsvellinum í Laugardal. Þá tekur Þróttur á móti FH í undanúrslitum Mjólkurbikarsins en þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem kvennalið Þróttar kemst svo langt … Read More