Frítt verður á handboltaæfingar hjá Þrótti á þessu æfingatímabili eða alveg fram á vor. Æfingarnar fara fram í íþróttahúsi Vogaskóla/MS og eru sem hér segir: Árgangar 2010 og yngri: Miðvikudagar kl 15:30 Föstudagar kl 16:00 Árgangar 2008 og 2009: … Read More
Handbolti

Handboltaæfingar hefjast á föstudag – frítt í handbolta fram á vor
Handboltaæfingar hefjast að nýju eftir jólafrí á föstudaginn skv. æfingatöflu sem finna má hér . Ekki verða innheimt æfingagjöld vegna handboltaæfinga á þessari önn og er því frítt að æfa fyrir alla sem áhuga hafa á í árgöngum 2008 og yngri. Áhugasamir … Read More

Áramótaávarp formanns – “Kæru verktakar” taka völdin í Laugardalnum
Eftir áralanga þrautargöngu okkar Þróttara til að öðlast íþróttaaðstöðu til samræmis við önnur íþróttarfélög á landinu hafa “kæru verktakar” tekið völdin í Laugardalnum og lagt vegatálma fyrir börn og unglinga hverfisins. Börn og unglingar í Laugardalnum fá ekki að njóta … Read More

Danielle Marcano til liðs við Þrótt
Danielle Marcano hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti á næsta tímabili. Danielle er bandarískur sóknarmaður sem lék síðastliðið sumar með HK í Lengjudeild kvenna. Þar skoraði hún 6 mörk í 12 leikjum. Áður hefur Danielle m.a. leikið … Read More

Ungir Þróttarar endurnýja samninga við félagið
Þessir ungu Þróttarar hafa á undanförnum vikum og mánuðum allir skrifað undir nýja 3ja ára samninga við félagið. Þeir eru fæddir 2003 og 2004 og munu ef allt fer að óskum mynda kjarnann í liði Þróttar á næstu árum. Efri … Read More

Jólafrí æfinga og opnunartími félagsheimilis
Frí verður gefið frá æfingum í knattspyrnu, blaki og handbolta um jól og áramót. Félagsheimilið lokar kl 12:00 á Þorláksmessu og opnar að nýju mánudaginn 3.janúar. Sérstakur opnunartími vegna flugeldasölu verður auglýstur síðar. Knattspyrna – Frí verður gefið frá æfingum … Read More

Jafnfréttisfræðslufundur í kvöld 25.11– streymt á Þróttarastreyminu
Í kvöld kl 20:00 verður fræðslukvöld í félagsheimili Þróttar og ber fræðsluerindið nafnið “Klefamenning og fótboltinn” Þorsteinn V Einarsson, #karlmennskan verður með fyrirlestur og verður fræðslufundinum jafnframt streymt á Þróttarastreyminu. Streymið má finna hér

Jólatilboð á Þróttar-vörum
Frá 15. nóvember til 5. desember býður Jakó valdar Þróttarvörur á tilboðsverði. Tilboðið nær yfir ýmsan varning sem passa vel í jólapakka Þróttara á öllum aldri. Þessi tilboð er bæði hægt að nýta sér á vefsíðunni og í verslun Jakó … Read More

Stelpurnar hækkuðu rána
Pistill formanns Þróttur er stórt félag það sáum við svo sannarlega á áhorfendapöllunum á Laugardalsvelli þegar Þróttur spilaði sinn fyrsta bikarúrslitaleik í sögu félagsins. Það er mikil vinna sem er að baki þegar félag nær slíkum árangri og hafa allir … Read More

Breyttur opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu
Frá og með 1.október mun opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu breytast og verður eftirfarandi: Mán – fim 12:00 – 18:00 Föstudagar 12:00 – 16:00 Helgar Lokað (nema vegna viðburða) Yngri iðkendur sem eru á æfingum utan opnunartíma félagsheimilis … Read More