Handbolti

Bætt aðstaða í Þróttarheimilinu

Unnið hefur verið að því að bæta aðstöðu í og við félagsheimili Þróttar undanfarin misseri og er það unnið í samráði við Reykjavíkurborg sem er eigandi mannvirkjanna.  Ný þvottaaðstaða var tekin í notkun nú á dögunum og sannaði nýr tækjabúnaður … Read More

Aðalfundur Þróttar 2021

Aðalfundur Þróttar 2021 verður haldinn þann 7. júní 2021 kl. 18.00 í Félagsheimili Þróttar. Hefðbundin aðalfundarstörf. Tillögum að lagabreytingum þarf að skila til thorir@trottur.is viku fyrir auglýstan fundartíma. Framboð til stjórnar þarf að skila viku fyrir auglýstan fundartíma. Skila þarf … Read More

Frá formanni

Kæru Þróttarar,Gleðilegt sumar og takk fyrir þennan sérkennilega vetur sem hefur sannarlega reynt á okkur úr öllum áttum. Vonandi er nú framundan bjartari tímar sem gera okkur kleift færa starfið okkar í eðlilegrahorf.Mig langar aðeins að segja ykkur frá því … Read More

Knattspyrnuskóli Þróttar sumarið 2021

Þróttur mun starfrækja knattspyrnuskóla í sumar fyrir iðkendur sem fæddir eru 2011-2014 (6. og 7. aldursflokkur) og hefst fyrsta námskeiðið þann 14.júní. Um er að ræða heilsdags eða hálfsdags vikunámskeið þar sem knattspyrnan er í aðalhlutverki frá 09:00-12:00 og kennsla … Read More

Allar íþróttaæfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður 24.03.2021

Allar íþróttaæfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður í dag hjá Þrótti, knattspyrna, blak og handbolti.  Staðan verður tekin síðar í dag og ákvörðun tekin um framhaldið en það verða engar æfingar iðkenda á grunnskólaaldri í dag. Ef frekari upplýsinga er … Read More

Páskafrí hjá yngri flokkum í blaki og handbolta

Frí verður gefið frá æfingum í yngri flokkum í blaki og handbolta frá og með 29.mars til og með 5.apríl.  Síðustu æfingar fyrir páskafrí eru því 28.mars og fyrstu æfingar eftir frí eru þriðjudaginn 6.apríl.

Íþróttaskóli barna vorið 2021 – opið fyrir skráningu

Knattspyrnufélagið Þróttur mun starfrækja íþróttaskóla barna í vor sem ætlaður eru börnum á aldrinum 1-4 ára.   Stefnt er að því að hafa fjölbreytta dagskrá til þess að efla skyn – og hreyfiþroska barna ásamt því að hafa gaman og læra … Read More

Hjartað í Reykjavík, Þróttara skemmti- styrktarþáttur

Á fimmtudagskvöldið næsta, 18. mars kl. 20.00 verður frumsýndur á Stöð 2 nýr skemmtiþáttur undir heitinu Hjartað í Reykjavík. Hreinræktaður Þróttaraþáttur, framleiddur, saminn og fluttur og sendur út af Þrótturum. Þeir Jón góði Ólafsson og Bolli Már Bjarnason hafa veg … Read More

Skráningar í handbolta og blak – æfingatöflur

Opnað hefur verið fyrir skráningar á æfingar í handbolta og blaki fyrir vortímabilið 2021 en skráning fer fram í skráningarkerfi Þróttar sem er hér https://trottur.felog.is/ Æfingatöflur hafa verið birtar á heimasíðunni og má finna þær á forsíðunni. Minnt er á … Read More

Breytt æfingatafla í handboltanum

Þar sem Laugardalshöllin verður ónothæf næstu misserin verða breytingar á æfingum eftirfarandi flokka í handbolta. 6 og 7. flokkur drengja og stúlkna verður í MS kl 15.00 – 16.00 á miðvikudögum í stað þess tíma sem áður var í Laugardalshöll … Read More