Knattspyrnuhátíð VÍS og Þróttar er lokið þetta árið. Við viljum þakka öllum foreldrum, forráðamönnum og aðstandendum fyrir tillitsemina og þátttökuna í fyrsta móti eftir Covid-19. Við viljum þakka öllum þeim fjölmörgu börnum sem tóku þátt. Gleðin var svo sannarlega til … Read More
8. flokkur

Knattspyrnuhátíð VÍS og Þróttar stendur nú yfir
Fótboltahátíð VÍS og Þróttar er í fullum gangi í dag og á morgun í dalnum okkar fallega, hjartanu í Reykjavík ❤️#VISMOT2020 Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um mótið Hér er heimasíða mótsins á Facebook Lifi…!