Ernest Slupski er genginn til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Ernest er ungur Pólverji, eldsnöggur kantmaður og býr að ágætri reynslu úr neðri deildum í Póllandi. Honum er ætlað að auka breidd … Read More
Meistaraflokkur karla
Velkomnir Alex og Aron Fannar!
Tveir öflugir leikmenn hafa bæst við meistaraflokk karla fyrir komandi leiktíð. Alex Baker, f. 2001, kemur til Þróttar frá Ástralíu þar sem hann hefur leikið í neðri deildum undanfarin ár. Alex er metnaðarfullur leikmaður, kröftugur og traustur varnarmaður sem á eftir að … Read More
Þrír leikmenn til liðs við Þrótt
Þróttur hefur gert samninga við þrjá leikmenn um að leika með félaginu í mfl.kk. á næsta tímabili og lengur. Birkir Björnsson kemur til félagsins frá Leikni og þeir Dylan Chiazor og Izaro Albella Sanchez frá Hollandi og Spáni, en báðir … Read More
Jólatilboð á Þróttar-vörum
Frá 15. nóvember til 5. desember býður Jakó valdar Þróttarvörur á tilboðsverði. Tilboðið nær yfir ýmsan varning sem passa vel í jólapakka Þróttara á öllum aldri. Þessi tilboð er bæði hægt að nýta sér á vefsíðunni og í verslun Jakó … Read More
Breyttur opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu
Frá og með 1.október mun opnunartími félagsheimilis Þróttar og skrifstofu breytast og verður eftirfarandi: Mán – fim 12:00 – 18:00 Föstudagar 12:00 – 16:00 Helgar Lokað (nema vegna viðburða) Yngri iðkendur sem eru á æfingum utan opnunartíma félagsheimilis … Read More
Málum stúkuna rauða! Tilboð hjá Jakó
Jakó býður Þrótturum nær og fjær eftirfarandi tilboð í tilefni af bikarúrslitaleiknum á föstudaginn. Hægt að kaupa inn a vefverslun Jako og í versluninni. Til í öllum stærðum.
Borgargarráð samþykkir deiliskipulag Valbjarnarvallar
Borgarráð hefur samþykkt uppbyggingu á tveimur gervigrasvöllum á Valbjarnarvelli. Uppbyggingin mun bæta verulega alla aðstöðu til knattspyrnuiðkunnar hjá Þrótti og umbylta vetraraðstöðu félagsins.Eftir uppbygginguna verður æfingaaðstaða Þróttar ein sú besta á landinu. Framkvæmdir við gervigrasvellina mun hefjast á næstu vikum … Read More
María Edwardsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Þróttar
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Þróttar hefur ráðið Maríu Edwardsdóttur sem framkvæmdastjórafélagsins og mun hún taka til starfa síðar á árinu. María mun sinna daglegum rekstri félagsins og vinna náið með íþróttastjóra, öðrum starfsmönnum og öllum deildum félagsins. María hefur starfað hjá Gröfu … Read More
Bætt aðstaða í Þróttarheimilinu
Unnið hefur verið að því að bæta aðstöðu í og við félagsheimili Þróttar undanfarin misseri og er það unnið í samráði við Reykjavíkurborg sem er eigandi mannvirkjanna. Ný þvottaaðstaða var tekin í notkun nú á dögunum og sannaði nýr tækjabúnaður … Read More
Aðalfundur Þróttar 2021
Aðalfundur Þróttar 2021 verður haldinn þann 7. júní 2021 kl. 18.00 í Félagsheimili Þróttar. Hefðbundin aðalfundarstörf. Tillögum að lagabreytingum þarf að skila til thorir@trottur.is viku fyrir auglýstan fundartíma. Framboð til stjórnar þarf að skila viku fyrir auglýstan fundartíma. Skila þarf … Read More