Katla Tryggvadóttir hefur verið valinn í endanlegan landsliðshóp fyrir leikina í milliriðlum fyrir EM hjá u17 ára landsliði stúlkna. Hópurinn hefur verið tilkynntur á heimasíðu KSÍ. Ísland er í riðli með Finnlandi, Írlandi og Slóvakíu, en leikið verður á Írlandi … Read More
Knattspyrna
María Eva Eyjólfsdóttir til liðs við Þrótt
María Eva Eyjólfsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deildinni. María sem er fædd árið 1997, er bæði öflugur og reynslumikill leikmaður. Hún hefur leikið yfir 90 leiki í efstu deild kvenna fyrir … Read More
Leó Ernir í Þrótt
Leó Ernir Reynisson hefur skrifað undir 2ja ára samning við Þrótt. Leó, sem er fæddur 2001, er bráðefnilegur miðvörður, hann kemur til Þróttar frá ÍA en er alin upp í Fylki. Leó hefur öðlast umtalsverða reynslu nú þegar, hann á … Read More
Franz til liðs við Þrótt
Franz Sigurjónsson er gengin til liðs við Þrótt og hefur skrifað undir samning til næstu 2ja ára. Franz er 26 ára markvörður, alin upp í Vestmannaeyjum og hefur leikið þar allan sinn feril, í yngri flokkum með ÍBV en síðar … Read More
Kolbeinn Nói valinn í æfingahóp U15
Kolbeinn Nói Guðbergsson hefur verið valinn í leikmannahóp U15 til æfinga dagana 24. -26. janúar. Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla valdi 32 leikmenn frá 16 félögum á æfingarnar, sem fram fara í Skessunni í Kaplakrika, Hafnarfirði. Til hamingju Kolbeinn … Read More
Sæunn Björnsdóttir til liðs við Þrótt
Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Knattspyrnufélagið Þrótt á lánssamningi frá Haukum og mun leika með félaginu út árið. Sæunn sem er fædd árið 2001, er kraftmikill miðjumaður með mikla reynslu, m.a. úr efstu deild með Haukum og Fylki … Read More
Heiðurs- og gullfélagar
Aðalstjórn félagsins ákvað nú í desember að fenginni tillögu frá sögu – og minjanefnd að veita eftirfarandi Þrótturum gullmerki félagsins og gera Magnús Pétursson að heiðursfélaga. Viðurkenningarnar voru afhentar á gamlársdag við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu. Atli Arason varð fyrsti formaður … Read More
Áramótaávarp formanns – “Kæru verktakar” taka völdin í Laugardalnum
Eftir áralanga þrautargöngu okkar Þróttara til að öðlast íþróttaaðstöðu til samræmis við önnur íþróttarfélög á landinu hafa “kæru verktakar” tekið völdin í Laugardalnum og lagt vegatálma fyrir börn og unglinga hverfisins. Börn og unglingar í Laugardalnum fá ekki að njóta … Read More
Íris Dögg Gunnarsdóttir er Íþróttamaður Þróttar 2021
Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður Þróttar í meistaraflokki kvenna var í dag kjörinn Íþróttamaður ársins hjá félaginu. Tvær konur voru tilefndar, auk Írisar var það Katrín Sara Reyes, fyrirliði blakliðs Þróttar. Íris Dögg er vel að þessari nafnbót komin. Hún lék … Read More
Íþróttamaður Þróttar útnefndur í dag, 30.desember
Íþróttamaður Þróttar árið 2021 verður útnefndur í dag, fimmtudaginn 30.desember, og verður tilkynnt um útnefninguna síðar í dag en vegna aðstæðna verður ekki um hefðbundna athöfn að ræða í félagsheimili Þróttar líkt og verið hefur undanfarin ár. Þróttari ársins 2021 … Read More