Þróttur hefur samið við enska leikmanninn Sam Ford um að leika með liðinu í sumar. Sam er 22 ára miðherji fæddur í Ipswich en lék með u18 liði Ipswich og u23 ára liði West Ham og Derby, en hefur einnig … Read More
Knattspyrna
Aðalfundi knattspyrnudeildar frestað
Aðalfundi knattspyrnudeildar Þróttar sem vera átti í dag, miðvikudaginn 24. mars, er frestað af óviðráðanlegum orsökum. Nýr fundartími auglýstur síðar. Stjórn knd.
Allar íþróttaæfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður 24.03.2021
Allar íþróttaæfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður í dag hjá Þrótti, knattspyrna, blak og handbolti. Staðan verður tekin síðar í dag og ákvörðun tekin um framhaldið en það verða engar æfingar iðkenda á grunnskólaaldri í dag. Ef frekari upplýsinga er … Read More
Viðbrögð vegna Covid smits í yngri flokki í fótbolta
Uppfært kl. 12.03: Allir iðkendur úr 5.flokki drengja eru beðnir um að halda sig heima við og bíða frekari fyrirmæla frá rakningateymi Almannavarna. Upp hefur komið smit í einum yngri flokka drengja í knattspyrnu og í samráði við sóttrakningarteymi og … Read More
Íþróttaskóli barna vorið 2021 – opið fyrir skráningu
Knattspyrnufélagið Þróttur mun starfrækja íþróttaskóla barna í vor sem ætlaður eru börnum á aldrinum 1-4 ára. Stefnt er að því að hafa fjölbreytta dagskrá til þess að efla skyn – og hreyfiþroska barna ásamt því að hafa gaman og læra … Read More
Hjartað í Reykjavík, Þróttara skemmti- styrktarþáttur
Á fimmtudagskvöldið næsta, 18. mars kl. 20.00 verður frumsýndur á Stöð 2 nýr skemmtiþáttur undir heitinu Hjartað í Reykjavík. Hreinræktaður Þróttaraþáttur, framleiddur, saminn og fluttur og sendur út af Þrótturum. Þeir Jón góði Ólafsson og Bolli Már Bjarnason hafa veg … Read More
Hreinn Ingi endurnýjar samning við Þrótt
Hreinn Ingi Örnólfsson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti út þetta tímabil. Hreinn er margreyndur varnarmaður og hafði áður leikið með Þrótti um langt árabil, áður en hann tók sér stutt hlé frá knattspyrnuiðkun. Hann snýr nú … Read More
Liðsstyrkur til kvennaliðs Þróttar
Þróttarar hafa bætt við sig liðsstyrk frá Bandaríkjunum enn og aftur. Shea Moyer hefur skrifað undir samning um að leika með liðinu í PepsiMax deild kvenna í sumar. Shea er kröftugur miðjumaður sem á að baki öflugan feril í sínu … Read More
Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar 24.mars 2021
Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar Þróttar 24.mars n.k. kl 17:30 í félagsheimili Þróttar að því gefnu að sóttvarnarreglur heimili. Dagskrá fundarins er skv. lögum félagsins eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Formaður deildar flytur skýrslu liðins starfsárs og … Read More
U17- Þrír Þróttarar í æfingahópi
Jörundur Áki Sveinsson nýr landsliðsþjálfari u-17ára liðs drengja hefur valið æfingahóp sem kemur saman nú snemma í mars. Þróttur á þrjá fulltrúa, þá Albert Elí Vigfússon markvörð, Hinrik Harðarson framherja og Daníel Karl Þrastarson, eitilharðan hægri bakvörð í æfingahópinn. Daníel … Read More