Fyrsti heimaleikur sumarsins er á dagskrá miðvikudaginn 26. apríl kl. 19:15 þegar kvennalið Þróttar tekur á móti FH í Bestu deild. Strákarnir mæta svo Leikni 5. maí kl. 19:15 í Lengjudeildinni í sínum fyrsta heimleik. Árskort á alla heimaleiki beggja … Read More
Fréttir
Sumarskólinn 2023
Opnað hefur verið fyrir skráningar í sumarskóla Þróttar. Eftirfarandi námskeið verða í boði fyrir börn fædd á árunum 2013-2016 (þ.e. 7. fl og 6. fl). Hægt verður að fá heitan mat í hádeginu og gæsla frá kl. 8–9 að kostnaðarlausu … Read More
7 ungir Þróttar í unglingalandsliðum
Þjálfarar landsliða skipuð leikmönnum u15 og u16 ára stúlka hafa tilkynnt um val á hópum til æfinga á næstunni og Þróttarar eiga þar fjölda fulltrúa að venju. U16 ára liðið er að undirbúa sig fyrir UEFA Development Tournament í Wales … Read More
7 leikmenn mfl. kvenna í landsliðsverkefni
Alls taka 7 leikmenn mfl. kvenna þátt í landsliðsverkefnum í byrjun næsta mánaðar. Í A-landslið kvenna hafa í dag verið valdar þær Íris Dögg Gunnarsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir en liðið leikur vináttuleiki gegn Nýja Sjálandi og Sviss í byrjun … Read More

Ragnheiður framlengir við Þrótt
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, ein af fjölmörgum efnilegum ungum knattspyrnukonum í Þrótti, hefur skrifað undir nýjan 3ja ára samning við félagið. Ragnheiður sem er fædd 2005 og hefur undanfarin ár verið viðloðandi meistaraflokk félagsins, lék sinn sinn fyrsta leik á Íslandsmóti í … Read More
Ársreikningur knattspyrnudeildar 2022
Samkvæmt kröfum leyfiskerfis KSÍ hefur ársreikningur deildarinnar fyrir árið 2022 þegar verið staðfestur og hann birtur á meðfylgjandi slóð: https://trottur.is/wp-content/uploads/2023/03/2022-Arsreikningur-Knattspyrnudeild-THrottar-1.pdf Meðal rekstrargjalda eru greiðslur til umboðsmanna sem námu alls 578.760 kr. á árinu 2022.

Viktor, Liam og Hlynur skrifa undir við Þrótt
Þeir Viktor Steinarsson (2004) Liam Daði Jeffs (2006) og Hlynur Þórhallsson (2005), hafa allir skrifað undir langtímasamninga við Þrótt á síðustu vikum. Þetta eru lykilmenn í frísku liði 2. flokks um þessar mundir og eiga án efa eftir að banka … Read More

Ályktun aðalstjórna Þróttar og Ármanns vegna frumathugunar Framkvæmdanefndar um Þjóðarhöll
Aðalstjórnir Þróttar og Ármanns fagna áformum um að Þjóðarhöll fyrir inniíþróttir verði staðsett í Laugardal og telur að það muni styrkja svæðið sem hjarta íþróttaiðkunnar í Reykjavík. Félögin setja hins vegar mikla fyrirvara við þá hugmynd að Þjóðarhöll leysi aðstöðuvanda … Read More

Margrét Edda Lian Bjarnadóttir í Þrótt
Margrét Edda Lian Bjarnadóttir hefur skrifað undir samning um að leika með liði Þróttar í Bestu deild kvenna í sumar. Margrét kemur til Þróttar frá KR en hún hefur leikið allan sinn feril í Vesturbænum, ýmist undir merkjum KR eða … Read More