Viðurkenningar fyrir háttvísi og prúðmennsku

Í aðdraganda ársþings KSÍ eru veittar viðurkenningar fyrir háttvísi og prúðmennsku til liða sem fengu fæst gul og rauð spjöld á síðustu leiktíð. Meistaraflokkar Þróttar fengu báðir viðurkenningu að þessu sinni. Mfl. kk. hlaut Drago-styttuna í Lengjudeildinni sem veitt er háttvísustu … Read More

Jafnréttisverðlaun KSÍ 2021

Jafnréttisverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hljóta hugmyndaríku Þróttara-mömmurnar Berglind Ingvarsdóttir og Þorbjörg Helga Ólafsdóttir fyrir fótboltaspjöld kvennalandsliðsins.  Fyrir jólin 2021 gaf KSÍ út jóladagatal íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta.  Dagatalið innihélt 24 númeruð umslög með 48 fótboltaspjöldum sem skarta myndum og fróðleik um íslenskar landsliðskonur fyrr … Read More

Yfirlýsing stjórnar knd. vegna formannskjörs KSÍ

Góðir Þróttarar. Stjórn knd. hefur tekið ákvörðun um að styðja formannsframboð Vöndu Sigurgeirsdóttur á Ársþingi KSÍ 26. febrúar. Við tókum þessa ákvörðun að vel athuguðu máli og teljum hana rétta. Vanda hefur haft skamman tíma til að koma sínum málum … Read More

Reykjavíkurmeistarar!

Þrótt­ur varð Reykja­vík­ur­meist­ari kvenna í knatt­spyrnu í fyrsta sinn í sögu fé­lags­ins í gærkvöldi. Unnu þær lið Fjölnis 6-1 sigri. Er það í fyrsta sinn í sögu félagsins sem kvennaliðið nær þessum titli. Stelpurnar okkar töpuðu ekki leik og enda … Read More

Sameiginleg yfirlýsing Knattspyrnufélagsins Þróttar og Glímufélagsins Ármanns varðandi uppbyggingu í Vogabyggð og Laugardal

Hverfisfélögin í Laugardal, Ármann og Þróttur, fagna ákvörðun stjórnar ÍTR frá 24. janúar um að félögin skipti með sér Vogabyggð í anda þeirra tillagna sem félögin gerðu um uppbyggingu íþróttastarfs í þessum nýjustu hverfum Reykjavíkurborgar. Um leið skora félögin á … Read More

Frítt á handboltaæfingar hjá Þrótti fram á vor!

Frítt verður á handboltaæfingar hjá Þrótti á þessu æfingatímabili eða alveg fram á vor.  Æfingarnar fara fram í íþróttahúsi Vogaskóla/MS og eru sem hér segir: Árgangar 2010 og yngri:               Miðvikudagar    kl 15:30 Föstudagar        kl 16:00 Árgangar 2008 og 2009:               … Read More

JAKO afmælistilboð

Í tilefni af 20 ára afmælisári sínu býður JAKOSPORT 20% afslátt af öllum vörum dagana 31. janúar til 12. febrúar. Tilboðið gildir bæði í vefverslun (með kóðanum 20ara) og í versluninni Smiðjuvegi 74. Það gildir þó ekki af merkingum. Til … Read More

Hildur Björg Hafstein lætur af störfum í stjórn Þróttar

Hildur Björg Hafstein hefur tilkynnt aðalstjórn að hún láti nú af störfum í stjórn félagsins vegna mikilla anna á öðrum vettvangi.  Hildur er Þrótturum að góðu kunn, fædd og uppalin í Vogahverfinu og hefur starfað í kringum félagið alla sína … Read More

Leó Ernir í Þrótt

 Leó Ernir Reynisson hefur skrifað undir 2ja ára samning við Þrótt. Leó, sem er fæddur 2001, er bráðefnilegur miðvörður, hann kemur til Þróttar frá ÍA en er alin upp í Fylki. Leó hefur öðlast umtalsverða reynslu nú þegar, hann á … Read More

Freyja Karín valin íþróttamaður Fjarðabyggðar

Freyja Karín Þorvarðardóttir sem skrifaði nýverið undir samning við Þrótt hefur verið valin íþróttamaður Fjarðabyggðar fyrir árið 2021. Freyja átti frábært tímabil í 2. deildinni með liði Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis, hún skoraði 22 mörk í 15 leikjum. varð markahæsti leikmaður 2. deildar og eftir … Read More