Hallur Hallsson, 1980-,

Hallur Hallsson, 1980-, hóf ungur að æfa og leika knattspyrnu með félaginu og lék upp alla flokka þess án þess að líta nokkurn tíma til annarra félaga.  Hann varð Haustmeistari með 2.flokki árin 1996, ´97 og ´98.  Hann varð hluti … Read More

Kærar þakkir

Kæru Þróttarar, Köttarar, OldBoys og sjálfboðaliðar. Við þökkum ykkur öllum fyrir ykkar ómentanlega framlag á Capelli Sport Rey Cup 2020. Við vonum að þið hafið haft gaman af og eignast góðar minningar. Við þökkum ykkur fyrir samstarfið á þessum óvenjulegu … Read More

Hið glæsilega Capelli Sport Rey Cup 2020 blað er komið út.

Hið glæsilega Capelli Sport Rey Cup 2020 blað er komið út. Fullt af efni. Ýmsar upplýsingar um mótið, dagskrá mótsins, tilboðum fyrir þátttakendur og fleira. Smellið á hér og skoðið:

Capelli Sport Rey Cup 2020 er hafið

Rey Cup 2020 er hafiði !!! Í ár eru 123 lið skráð til keppni í 3. og 4. flokki, karla og kvenna.  Liðin koma víðsvegar að, bæði úr Reykjavík og af landsbyggðinni, en að þessu sinni er ekkert erlend lið á … Read More

FC Ísland – Góðgerðarleikur á Þróttaravelli!

FC Ísland vs Úrvalslið Reykjavíkur í knattspyrnu! Tökur á nýrri þáttaröð sem sýnd verður á Stöð 2 og ber heitið FC Ísland hefur hafið göngu sína. Í þáttunum FC Ísland ferðast margir af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands um landið og … Read More

Ágúst Friðrik Hauksson, 1960-,

Ágúst Friðrik Hauksson, 1960-, er einn af þeim drengjum sem hófu æfingar með félaginu strax eftir flutninginn í Sæviðarsundið.  Hann var í sigursælasta árgangi félagsins sem vann einn til þrjá titla á hverju ári frá 1972 til 1977.  Fyrstu titlarnir … Read More

Frábær árangur á Símamótinu

Fjölmörg lið Þróttar tóku þátt í Símamóti Breiðabliks um síðustu helgi og var árangur stúlknanna algerlega frábær.   5.flokkur var með 5 lið á mótinu sem öll stóðu sig vel, voru í toppsætum og fengu nokkur verðlaun.  Uppúr stendur að lið … Read More

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs ÍSÍ

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs ÍSÍ tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust. Samskiptaráðgjafi hefur það markmið að auka öryggi í íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Markmiðið er að allir … Read More

Frábær árangur á Símamótinu

Fjölmörg lið Þróttar tóku þátt í Símamóti Breiðabliks um síðustu helgi og var árangur stúlknanna algerlega frábær.   5.flokkur var með 5 lið á mótinu sem öll stóðu sig vel, voru í toppsætum og fengu nokkur verðlaun.  Uppúr stendur að lið … Read More

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs ÍSÍ

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs ÍSÍ tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust. Samskiptaráðgjafi hefur það markmið að auka öryggi í íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna. Markmiðið er að allir … Read More