Leó Ernir Reynisson hefur skrifað undir 2ja ára samning við Þrótt. Leó, sem er fæddur 2001, er bráðefnilegur miðvörður, hann kemur til Þróttar frá ÍA en er alin upp í Fylki. Leó hefur öðlast umtalsverða reynslu nú þegar, hann á … Read More
Author Archives: Hildur Hafstein

Freyja Karín valin íþróttamaður Fjarðabyggðar
Freyja Karín Þorvarðardóttir sem skrifaði nýverið undir samning við Þrótt hefur verið valin íþróttamaður Fjarðabyggðar fyrir árið 2021. Freyja átti frábært tímabil í 2. deildinni með liði Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis, hún skoraði 22 mörk í 15 leikjum. varð markahæsti leikmaður 2. deildar og eftir … Read More

Sigrún vann sjónvarpið!
Fyrsti vinningur í Jólahappdrætti Þróttar var glæsilegt 65 tommu Samsung QLED sjónvarp frá Ormsson. Sigrún Benedikz var lukkulegur handhafi vinningsmiðans og sótti hún tækið í Þróttarheimilið í dag. Það var sérlega gleðilegt að afhenda Sigrúnu vinninginn þar sem hún hefur … Read More

Álfhildur og Sóley í æfingahóp U23
Þær Álfhildur Rósa Kjartansdóttir og Sóley María Steinarsdóttir hafa verið valdar í æfingahóp U23 landsliðsins. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari U23, hefur valið 26 leikmenn í hópinn sem æfir dagana 24.-25. janúar og spilar svo gegn U19 landsliðinu 26. janúar. Til hamingju … Read More

Franz til liðs við Þrótt
Franz Sigurjónsson er gengin til liðs við Þrótt og hefur skrifað undir samning til næstu 2ja ára. Franz er 26 ára markvörður, alin upp í Vestmannaeyjum og hefur leikið þar allan sinn feril, í yngri flokkum með ÍBV en síðar … Read More

Kolbeinn Nói valinn í æfingahóp U15
Kolbeinn Nói Guðbergsson hefur verið valinn í leikmannahóp U15 til æfinga dagana 24. -26. janúar. Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla valdi 32 leikmenn frá 16 félögum á æfingarnar, sem fram fara í Skessunni í Kaplakrika, Hafnarfirði. Til hamingju Kolbeinn … Read More

Sæunn Björnsdóttir til liðs við Þrótt
Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Knattspyrnufélagið Þrótt á lánssamningi frá Haukum og mun leika með félaginu út árið. Sæunn sem er fædd árið 2001, er kraftmikill miðjumaður með mikla reynslu, m.a. úr efstu deild með Haukum og Fylki … Read More

Blak – æfingatafla vor 2022
Æfingatafla blakdeilda fyrir vor 2022 liggur fyrir.

Handboltaæfingar hefjast á föstudag – frítt í handbolta fram á vor
Handboltaæfingar hefjast að nýju eftir jólafrí á föstudaginn skv. æfingatöflu sem finna má hér . Ekki verða innheimt æfingagjöld vegna handboltaæfinga á þessari önn og er því frítt að æfa fyrir alla sem áhuga hafa á í árgöngum 2008 og yngri. Áhugasamir … Read More

Íþróttaskóli barna vorið 2022
Knattspyrnufélagið Þróttur mun starfrækja íþróttaskóla barna í vor sem ætlaður eru börnum á aldrinum1-4 ára. Dagskrá skólans er fjölbreytt til þess að efla skyn – og hreyfiþroska barna ásamt því að hafa gaman og læra að umgangast aðra. Íþróttaskólinn verður … Read More