Knattspyrna

María Eva Eyjólfsdóttir

María Eva framlengir við Þrótt

María Eva Eyjólfsdóttir hefur framlengt samning sinn við Þrótt um eitt á rog mun því leika með okkur í Bestu deildinni sumarið 2024. María hefur leikið með Þrótti tvö undanfarin tímabil og vakið athygli fyrir mikla baráttu, dugnað og afburða … Read More

Kári Kristjánsson

Kári Kristjánsson skrifar undir nýjan samning við Þrótt!

Kári Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Þrótt og verður því hjá félaginu út tímabilið á árinu 2026. Kári er 19 ára en hefur leikið með meistaraflokki karla undanfarin þrjú ár og á að baki fast að … Read More

Ian Jeffs

Ian Jeffs lætur af störfum hjá Þrótti

Ian Jeffs, þjálfari Þróttar síðustu tvö árin lætur frá og með deginum í dag af störfum hjá félaginu. Hann tilkynnti leikmönnum ákvörðun sína í dag. Ian Jeffs og starfslið hans tók við liði Þróttar haustið 2021 og tókst á hendur … Read More

Æfingatafla yngri flokka í fótbolta veturinn 2023-2024

Æfingataflan yngri flokka í fótbolta er klár fyrir veturinn 2023-2024. Þessi tafla er gerð með bestu vitund og nýjustu forsendum og upplýsingum sem liggja fyrir. Ekki er útilokað að hún breytist og er hér með gerður fyrirvari þar um. Skráningar … Read More

7 ungir Þróttar í unglingalandsliðum

Þjálfarar landsliða skipuð leikmönnum u15 og u16 ára stúlka hafa tilkynnt um val á hópum til æfinga á næstunni og Þróttarar eiga þar fjölda fulltrúa að venju. U16 ára liðið er að undirbúa sig fyrir UEFA Development Tournament í Wales … Read More

7 leikmenn mfl. kvenna í landsliðsverkefni

Alls taka 7 leikmenn mfl. kvenna þátt í landsliðsverkefnum í byrjun næsta mánaðar. Í A-landslið kvenna hafa í dag verið valdar þær Íris Dögg Gunnarsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir en liðið leikur vináttuleiki gegn Nýja Sjálandi og Sviss í byrjun … Read More

Ragnheiður framlengir við Þrótt

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, ein af fjölmörgum efnilegum ungum knattspyrnukonum í Þrótti, hefur skrifað undir nýjan 3ja ára samning við félagið. Ragnheiður sem er fædd 2005 og hefur undanfarin ár verið viðloðandi meistaraflokk félagsins, lék sinn sinn fyrsta leik á Íslandsmóti í … Read More

Margrét Edda Lian Bjarnadóttir í Þrótt

Margrét Edda Lian Bjarnadóttir hefur skrifað undir samning um að leika með liði Þróttar í Bestu deild kvenna í sumar. Margrét kemur til Þróttar frá KR en hún hefur leikið allan sinn feril í Vesturbænum, ýmist undir merkjum KR eða … Read More

Jörgen Pettersen í Þrótt

Jörgen Pettersen hefur skrifað undir samning við Þrótt um að leika með félaginu á komandi tímabili. Jörgen er frá Noregi en hefur einnig leikið í Bandaríkjunum, Hann kemur til Þróttar frá ÍR þar sem hann hefur leikið undanfarin sumur þannig … Read More

Sierra Marie Lelii til liðs við Þrótt á ný

Sierra Marie Lelii hefur gengið til liðs við Þrótt á nýjan leik og skrifað undir samning um að leika með félaginu á komandi tímabili. Sierra lék síðast með Þrótti í næst efstu deild árið 2017 og er ein af mörgum … Read More