Izaro Abella Sanchez hefur framlengt samning sinn við Þrótt til loka tímabilsins 2023. Izaro sem er eldsnöggur og lipur kantmaður, gekk til liðs við Þrótt fyrir tímabilið 2022 og stóð sig vel í 2. deildinni síðastliðið sumar. Hann er alinn … Read More
Knattspyrna
Ágúst Karel Magnússon gengur til liðs við Þrótt
Ágúst Karel Magnússon fyrrverandi leikmaður Ægis í Þorlákshöfn hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti. Ágúst er fæddur árið 2000, hann á að baki um 50 leiki í neðri deildum, þar af 21 leik með Ægi … Read More
Frumkvöðlar í kvennaknattspyrnu
Í ár eru 50 ár liðin frá því að fyrst var leikið á Íslandsmótinu í knattspyrnu kvenna. Þróttur var meðal frumherja í efstu deild, en fyrsta liðið sem Þróttur sendi til leiks, var að stofni til 2. flokkur stúlkna í … Read More
Njörður Þórhallsson snýr heim í Þrótt
Njörður Þórhallsson hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti. Njörður er uppalinn Þróttari, lék með félaginu í gegnum alla yngri flokkana en hefur á undanförnum árum leikið með KV, nú síðast í Lengjudeild þar sem hann … Read More
Íris Dögg íþróttamaður ársins 2022
Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður meistaraflokks kvenna hefur verið kjörinn íþróttamaður Þróttar, annað árið í röð. Íris er jafnframt knattspyrnumaður félagsins 2022. Hún hefur sýnt frábæra frammistöðu með Þrótti frá því kom fyrst til félagsins haustið 2020. Hún hefur mikinn metnað … Read More
Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2022
Næstkomandi sunnudag kl. 13 (við viljum sjá alla á svæðinu) verður íþróttamaður ársins í Þrótti útnefndur ásamt því að orður verða veittar fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Í ár stendur valið á milli Írisar markvarðar m.fl. Þróttar og … Read More
Ingunn Haralds í Laugardalinn
Ingunn Haraldsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með félaginu í Bestu deild kvenna. Ingunn er þaulreyndur varnarmaður, hún lék síðast með PAOK á Grikklandi en hefur stærstan hluta síns ferils í meistaraflokki leikið með KR þar … Read More
Sæunn Björnsdóttir framlengir samningi sínum
Sæunn Björnsdóttir hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár. Sæunn var áður lánsmaður frá Haukum en gengur nú til liðs við Þrótt eftir velheppnaða dvöl á síðasta sumri. Hún hefur mikla og góða reynslu, á að baki yfir … Read More
Jelena semur til 2ja ára
Jelena Tinnu Kujundzic hefur framlengt sinn samning um 2 ár. Jelena hefur leikið með Þrótti frá upphafi síns ferils og þrátt fyrir ungan aldur hefur hún þegar leikið yfir 100 leiki fyrir félagið og átt drjúgan þátt í velgengni meistaraflokks … Read More
Katie Cousins aftur í Þrótt
Katie Cousins hefur skrifað undir nýjan samning við félagið um að leika með Þrótti á komandi tímabili. Það er óþarfi að fara mörgum orðum um Katie, hún var valinn besti leikmaður Þróttar sumarið 2021 og átti stóran þátt í velgengni … Read More