Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður okkar og Íþróttamaður Þróttar árið 2021, hefur skrifað undir nýjan árs samning við félagið og verður því áfram á milli stanganna hjá kvennaliðinu okkar næsta sumar. Íris hefur staðið sig einstaklega vel eftir að hún gekk … Read More
Knattspyrna
Aðalfundur Knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn 19. október næstkomandi í félagsheimilinu að Engjavegi 7 kl. 18:00. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Formaður knattspyrnudeildardeildar flytur skýrslu liðins starfsárs og gjaldkeri skýrir reikninga deildarinnar. Kosning deildarstjórnar. Fyrst … Read More
Iaroshenko og Pikul skrifa undir 2ja ára samning
Þeir Kostyantyn Iaroshenko og Kostyantyn Pikul skrifuðu undir nýja 2ja ára samninga við Þrótt í dag. Þeir félagar léku saman í næst efstu deild í Úkraínu með liðinu Alyans, þar til styrjöldin hrakti þá að heiman, og hafa nú dvalið … Read More
Jamie og Angelos endurnýja samninga
Þeir Jamie Brassington markmannsþjálfari og Angelos Barmpas styrktarþjálfari hafa endurnýjað samninga sína við Þrótt en mikil ánægja hefur verið með störf þeirra í félaginu. Þeir félagar sinna markmanns- og styrktarþjálfun meistaraflokka félagsins og sinna einnig ungum og efnilegum leikmönnum. Jamie … Read More
Sprækir Þróttarar á Norway Cup
Vaskar stelpur og strákar í þriðja og fjórða flokki Þróttar héldu í síðustu viku í keppnisferð til Osló. Þar kepptu þau á Norway Cup mótinu sem er stærsta fótboltamót í heiminum fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-19 ára. Þróttarar … Read More
Ernest Slupski til liðs við Þrótt
Ernest Slupski er genginn til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Ernest er ungur Pólverji, eldsnöggur kantmaður og býr að ágætri reynslu úr neðri deildum í Póllandi. Honum er ætlað að auka breidd … Read More
Jelena Tinna Kujundzic nær 100 leikjum
Jelena Tinna Kujundzic, miðvörður Þróttar og u19 ára landsliðs Íslands, náði 14. maí í leik gegn Vestmannaeyingum í Vestamanneyjum þeim áfanga að leika 100 mótsleiki fyrir meistaraflokk kvenna í Þrótti. Jelena er fædd 2003 og byrjaði snemma að leika fyrir … Read More
Murphy Agnew gengur til liðs við Þrótt
Bandaríski framherjinn Murphy Agnew er mætt til landsins og mun leika með Þrótti í Bestu deildinni í sumar. Murphy hefur á síðustu árum leikið með liði Harvard háskólans í bandaríska háskólaboltanum og vakið þar mikla athygli. Hún var m.a. valinn … Read More
Velkomnir Alex og Aron Fannar!
Tveir öflugir leikmenn hafa bæst við meistaraflokk karla fyrir komandi leiktíð. Alex Baker, f. 2001, kemur til Þróttar frá Ástralíu þar sem hann hefur leikið í neðri deildum undanfarin ár. Alex er metnaðarfullur leikmaður, kröftugur og traustur varnarmaður sem á eftir að … Read More
Gema Simon gengur til liðs við Þrótt
Ástralska landsliðskonan Gema Simon hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti í Bestu deildinni á komandi sumri. Gema er fædd 1990, hún er gríðarlega reynslumikill leikmaður sem lengi hefur verið í fremstu röð í heimalandi sínu. Hún hefur … Read More