Þróttari vikunnar

Guðmundur Vignir Óskarsson, 1951-,

Guðmundur Vignir Óskarsson, 1951-, var einn af foreldrunum, í 5.flokki, sem á Akureyri 2001, fengu þá flugu í höfuðið að það vantaði mót fyrir 4. og 3.flokk bæði í karla- og kvenna flokki.  Það var ekki bara hugmyndin sem kom … Read More

Jón Ólafsson, 1963-,

Jón Ólafsson, 1963-, hóf að æfa hjá Þrótti í yngstu flokkunum og hann var ekki gamall þegar hann vann Íslandsmeistaratitil með félaginu, í 5.flokki 1975.  Knattspyrnuferillinn varð ekki langur hjá honum því hljómlistin átti hug hans allan, eins og svo … Read More

Jón H. Ólafsson, 1937-,

Jón H. Ólafsson, 1937-, fór fljótlega að fylgjast með starfinu í Þrótti eftir að sonur hans Kristján hóf að æfa knattspyrnu með félaginu upp úr 1970.  Það leið ekki á löngu þar til hann var kominn á kaf í stjórnarstörf … Read More

Lára Dís Sigurðardóttir, 1961-,

Lára Dís Sigurðardóttir, 1961-, hóf störf fyrir Þrótt árið 2005 í félagsheimili Þróttar og vakti strax athygli fyrir röska framkomu og dugnað.  Í gegnum árin hafa Þróttarar getað leitað til Láru með ýmis mál, enda ráðagóð og úrræðasöm.  Í hinum … Read More

Hallur Hallsson, 1980-,

Hallur Hallsson, 1980-, hóf ungur að æfa og leika knattspyrnu með félaginu og lék upp alla flokka þess án þess að líta nokkurn tíma til annarra félaga.  Hann varð Haustmeistari með 2.flokki árin 1996, ´97 og ´98.  Hann varð hluti … Read More

Ágúst Friðrik Hauksson, 1960-,

Ágúst Friðrik Hauksson, 1960-, er einn af þeim drengjum sem hófu æfingar með félaginu strax eftir flutninginn í Sæviðarsundið.  Hann var í sigursælasta árgangi félagsins sem vann einn til þrjá titla á hverju ári frá 1972 til 1977.  Fyrstu titlarnir … Read More

Kjartan Kjartansson, 1949 –

Kjartan Kjartansson, 1949 -, hóf íþróttaferil sinn í yngstu flokkunum og lék upp alla flokka, bæði í knattspyrnu og handbolta.  Hann steig sín fyrstu spor með Þrótti á Grímsstaðaholtsvellinum við Suðurgötu og var fljótur að finna netmöskva mótherjanna í knattspyrnunni … Read More

Daníel Sigurðsson, 1926 – 1985

Daníel Sigurðsson, 1926 – 1985, kom til Þróttar frá KR, þar sem hann hafði m.a. orðið nokkrum sinnum Íslandsmeistari í meistaraflokki. Hann lék með Þrótti um árabil og tók síðan að sér þjálfun yngri flokka en hann var fádæma vinsæll … Read More

Daníel Sigurðsson, 1926 – 1985,

Daníel Sigurðsson, 1926 – 1985, kom til Þróttar frá KR, þar sem hann hafði m.a. orðið nokkrum sinnum Íslandsmeistari í meistaraflokki. Hann lék með Þrótti um árabil og tók síðan að sér þjálfun yngri flokka en hann var fádæma vinsæll … Read More

Börge Aksel Jónsson, 1921 – 1994

Börge Aksel Jónsson, 1921 – 1994, fluttist til Íslands, frá Danmörku árið 1927 og síðan alkominn 1931, þegar hann giftist íslenskri konu, Unni Jónsdóttur. Börge var matsveinn að mennt og var óspar á þá kunnáttu sína fyrir félagið sérstaklega þegar … Read More