Þróttari vikunnar

Þróttari vikunnar: Gunnlaugur Jóhannsson

Gunnlaugur Jóhannsson, 1960-, hóf að iðka blak hjá Þrótti á fyrstu árum deildainnar. Hann lék með meistaraflokki Þróttar til fjölda ára á gullöld félagsins og frá 1993 til 2000 gegndi hann formennsku í deildinni. Samhliða formennsku sá hann um þjálfun yngri … Read More

Þróttari vikunnar: Magnús Dan Bárðarson

Magnús Dan Bárðarson, 1950 -,er elsti spilandi knattspyrnumaður landsins.  Hann kíkti á nokkrar æfingar hjá Þrótti á unga aldri, áður en hann ákvað að ganga til liðs við Víking Reykjavík, þar sem hann varð m.a. Bikarmeistari 1971, en gekk til liðs … Read More

Þróttari vikunnar: Ásmundur Helgason

Ásmundur Helgason, 1965-,sleit barnsskónum á Háaleitisbrautinni en flutti þó ungur að árum í Glaðheima og var því forðað frá því að verða Framari.  Hann lék knattspyrnu upp alla flokka félagsins og þótti liðtækur leikmaður.  Hann lék alls 109 leiki fyrir meistaraflokk Þróttar. Eftir … Read More

Þróttari vikunnar: Hildur Björg Hafstein

Hildur Björg Hafstein, 1966 -, er fædd og uppalin í Vogahverfinu.  Hún lagði stund á handbolta með Þrótti á sínum yngri árum en nú á seinni árum hefur hún skipað sér í fremstu röð sjálfboðaliða hjá félaginu. Hún myndaði á ný tengsl … Read More

Þróttari vikunnar: Stefán Laxdal Aðalsteinsson

Stefán Laxdal Aðalsteinsson, 1959-, hóf að æfa knattspyrnu hjá Þrótti strax eftir að félagið flutti í Sæviðarsundið.  Hann lék í öllum flokkum og var í mjög svo sigursælum liðum upp marga yngri flokkana.   Árið 2001 var hann kosinn í aðalstjórn félagsins og sat … Read More

Þróttari vikunnar: Halldór Bragason, 1945 – 1997.

Halldór Bragason, 1945 – 1997, hóf ungur æfingar með Þrótti, bæði í handknattleik og knattspyrnu.  Hann var mikið efni í báðum greinunum og var fljótt valinn til að leika með þeim bestu upp alla flokka.  Alls lék hann 200 leiki með meistaraflokki félagsins … Read More

Þróttari vikunnar

Pétur Ingólfsson, 1946-,kynntist Þrótti þegar fjölskyldan flutti í Karfavog, árið 1986.  Ingólfur sonur hans, sem þá var 12 ára, hóf þá að æfa knattspyrnu hjá Þrótti og Pétur fór að mæta á völlinn þegar hann var að keppa.  Þjálfarinn var mjög áhugasamur … Read More

Indriði H. Þorláksson, 1940-,

Indriði H. Þorláksson, 1940-,  ákvað ungur að gera tennisíþróttina að sinni íþrótt en hafði áður stundað knattspyrnu og körfubolta. Fátt var um tennisvelli í Reykjavík en árið 1989 var tennisdeild Þróttar stofnuð og komið var upp aðstöðu við enda malarvallarins inni … Read More

Einar Sveinsson, 1956-,

Einar Sveinsson, 1956-, hóf ungur að æfa bæði handknattleik og knattspyrnu með Þrótti, en snemma hneigðist áhuginn meir að handknattleiknum og lék hann upp alla flokka og var m.a. með í ævintýrinu þegar Þróttur sigraði hið „ósigrandi“ lið Víkinga í æsispennandi … Read More

Sigurður Þorvaldsson, 1960-,

Sigurður Þorvaldsson, 1960-, hóf að æfa og leika með Þrótti strax eftir flutninginn í Sæviðarsundið 1969, þótt hann byggi í miðju Víkingshverfinu.  Það kom ekkert annað félag en Þróttur til greina, enda höfðu faðir hans, Þorvaldur Ísleifur,  og þrír eldri … Read More