Ný æfingatafla í knattspyrnu tekur gildi frá og með mánudeginum 14.júní. Æfingatöfluna má finna hér að ofan og þjálfarar senda svo inn tilkynningar á Sportabler ef breytingar verða. Foreldrar og forráðamenn iðkenda eru vinsamlegast beðnir um að ganga frá skráningum … Read More
Fréttir

Ný aðalstjórn Þróttar
Á aðalfundi Þróttar þann 7. júní 2021 var kosin ný aðalstjórn. Fráfarandi stjórn er þökkuð farsæl störf í þágu félagsins. Bjarnólfur Lárusson var kosinn formaður. Aðrir stjórnarmenn: Steinar Helgason, tók að sér stöðu varaformanns. María Edwardsdóttir, tók að sér stöðu … Read More

Liðsstjóri óskast í frábæran hóp
Laus er til umsóknar staða liðsstjóra mfl. karla. Er þetta mjög mikilvæg staða og í reynd lykilstaða í allri umsjón með liðinu. Þetta er skemmtileg og fjölbreytt vinna í frábærum hópi. Nánustu samstarfsmenn eru þjálfarar mfl. og stjórn knd. auk … Read More

Lagalisti ársins! Ný Þróttaralög
Menningarfélag Þróttar undir öruggri forystu Jóns Ólafssonar í samvinnu við Köttara og aðra velunnara hefur hljóðritað fjögur ný lög sem eru komin inn á Spotify. Þróttur Old Boys styrkti þessa menningarstarfsemi og á sá frábæri félagsskapur miklar þakkir skildar! Þróttur … Read More

Bætt aðstaða í Þróttarheimilinu
Unnið hefur verið að því að bæta aðstöðu í og við félagsheimili Þróttar undanfarin misseri og er það unnið í samráði við Reykjavíkurborg sem er eigandi mannvirkjanna. Ný þvottaaðstaða var tekin í notkun nú á dögunum og sannaði nýr tækjabúnaður … Read More

Sjálfboðaliðar óskast í vaska sveit
Þróttarar, okkur vantar sjálboðaliða í sumar til að umgjörð heimaleikja megi vera sem best. Í öllum tilfellum er best að koma saman hópi fólks sem vinnur saman undir klassísku kjörorði: Margar hendur vinna létt verk. Þetta er í boði: Umsjón … Read More

Golfmót Þróttar 2021
Golfmót Þróttar verður haldið föstudaginn 4. júní á Flúðum. Upplýsingar og skráning á facebooksíðu mótsins og á golf.is

Aðalfundur Þróttar 2021
Aðalfundur Þróttar 2021 verður haldinn þann 7. júní 2021 kl. 18.00 í Félagsheimili Þróttar. Hefðbundin aðalfundarstörf. Tillögum að lagabreytingum þarf að skila til thorir@trottur.is viku fyrir auglýstan fundartíma. Framboð til stjórnar þarf að skila viku fyrir auglýstan fundartíma. Skila þarf … Read More

Aðalfundur blakdeildar
Aðalfundur blakdeildar Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 27.maí 2021 kl. 17:30 í félagshúsi Þróttar að Engjavegi 7, 104 Reykjavík.Dagskrá aðalfundarins:1) Kosning fundarstjóra og fundarritara2) Skýrsla liðins starfsárs3) Reikningar síðasta árs lagðir fram4) Kosning deildarstjórnar4.1) Kosning formanns4.2) Kosning annarra stjórnaraðila5) Kosið í … Read More

Þróttur gengur frá samningum við fjóra leikmenn
Þróttar hefur lokið við samninga við fjóra nýja leikmenn má undanförnum vikum, þá síðustu 12. maí á lokadegi félagaskiptagluggans. Þetta er allt leikmenn sem falla vel að hugmyndafræði Þróttar, um að laða til félagsins unga efnilega leikmenn sem færa með … Read More