Ólöf Sigríður Kristinsdóttir til liðs við Þrótt

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt sem lánsmaður frá Val. Ólöf er ungur, öflugur framherji sem einnig lék með Þrótti síðastliðið sumar og skoraði þá 6 mörk í 16 leikjum. Auk leikja með Þrótti á hún að … Read More

Frá formanni

Kæru Þróttarar,Gleðilegt sumar og takk fyrir þennan sérkennilega vetur sem hefur sannarlega reynt á okkur úr öllum áttum. Vonandi er nú framundan bjartari tímar sem gera okkur kleift færa starfið okkar í eðlilegrahorf.Mig langar aðeins að segja ykkur frá því … Read More

Knattspyrnuskóli Þróttar sumarið 2021

Þróttur mun starfrækja knattspyrnuskóla í sumar fyrir iðkendur sem fæddir eru 2011-2014 (6. og 7. aldursflokkur) og hefst fyrsta námskeiðið þann 14.júní. Um er að ræða heilsdags eða hálfsdags vikunámskeið þar sem knattspyrnan er í aðalhlutverki frá 09:00-12:00 og kennsla … Read More

Vormót Fótboltahátíð Þróttar

Vor-Mót (áður Vís-mót) Þróttar er mikil fótboltahátíð fyrir yngstu iðkendurna, drengi og stúlkur í 6., 7., og 8. flokki. Í ár verður mótið haldið dagana 30.- 31. maí í Laugardalnum, þar sem allar aðstæður eru hinar bestu. Skráning á mótið

Stjórn knd. Þróttar endurkjörinn á aðalfundi

Stjórn knd. Þróttar endurkjörinn á aðalfundi Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar var haldinn í dag, 15. apríl 2021. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Formaður flutti skýrslu stjórnar og er hún hér í viðhengi. Gjaldkeri fór yfir reikninga deildarinnar. Staða knattspyrnudeildarinnar er … Read More

Aðalfundur knd. á morgun, fimmtudag

Minnt er á aðalfund knattspyrnudeildar Þróttar sem haldinn verður á morgun, 15. apríl kl. 17.00. Fundurinn verður í félagsheimili Þróttar og takmarkast fjöldi gesta við 40 vegna sóttvarna.  Á fundinum verða tvö aðskilin svæði, hæst 20 manns í hvoru og … Read More

Svissneskur bakvörður til Þróttar

Lorena Baumann hefur gert samning við Þrótt um að leika með kvennaliði félagsins í efstu deild í sumar.  Lorena Baumann er svissneskur landsliðsbakvörður, fædd 1997 og kemur til Þróttar frá  Zürich liðinu í samnefndri borg þar sem húin hefur leikið með aðalliðinu í … Read More

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar – sem fresta þurfti áður vegna kórónaveirufaraldurs – verður haldinn í Félagsheimili Þróttar fimmtudaginn 15. apríl og hefst kl. 17.00. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Vakin er athygli á því að verði ekki hægt að halda fundinn með … Read More

Sam Ford til Þróttar

Þróttur hefur samið við enska leikmanninn Sam Ford um að leika með liðinu í sumar. Sam er 22 ára miðherji fæddur í Ipswich en lék með u18 liði Ipswich og u23 ára liði West Ham og Derby, en hefur einnig … Read More

Þróttur fer í páskafrí, húsið lokar, æfingar falla niður.

Frá og með deginum í dag hefur allt íþróttastarf með snertingu verið bannað af hálfu sóttvarnaryfirvalda til 15. apríl nk. Allt starf á vegum Þróttar liggur niðri þar til því banni verður aflétt og verður húsið lokað fram yfir páska. … Read More