Author Archives: María Edwardsdóttir

Sæunn Björnsdóttir framlengir samningi sínum

Sæunn Björnsdóttir hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár. Sæunn var áður lánsmaður frá Haukum en gengur nú til liðs við Þrótt eftir velheppnaða dvöl á síðasta sumri. Hún hefur mikla og góða reynslu, á að baki yfir … Read More

Jelena semur til 2ja ára

Jelena Tinnu Kujundzic hefur framlengt sinn samning um 2 ár. Jelena hefur leikið með Þrótti frá upphafi síns ferils og þrátt fyrir ungan aldur hefur hún þegar leikið yfir 100 leiki fyrir félagið og átt drjúgan þátt í velgengni meistaraflokks … Read More

Katie Cousins aftur í Þrótt

Katie Cousins hefur skrifað undir nýjan samning við félagið um að leika með Þrótti á komandi tímabili. Það er óþarfi að fara mörgum orðum um Katie, hún var valinn besti leikmaður Þróttar sumarið 2021 og átti stóran þátt í velgengni … Read More

Íris Dögg skrifar undir

Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður okkar og Íþróttamaður Þróttar árið 2021, hefur skrifað undir nýjan árs samning við félagið og verður því áfram á milli stanganna hjá kvennaliðinu okkar næsta sumar. Íris hefur staðið sig einstaklega vel eftir að hún gekk … Read More

Aðalfundur

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar var haldinn þann 19. október síðast liðinn. Á aðalfundinum var Bjarnólfur Lárusson endurkjörinn sem formaður félagsins og þær Halla Björgvinsdóttir og Jóhanna Klara Stefánsdóttir endurkjörnar í aðalstjórn félagsins. Þau Baldur Haraldsson og Katrín Atladóttir koma svo ný … Read More

Næsti leikur í blakinu

Næstkomandi föstudag (14. október) mun úrvalsdeildarlið kvenna í blaki taka á móti sterkum gestum frá Þrótti Fjarðabyggð í Laugardalshöllinni góðu! Leikurinn hefst kl. 19:30 og hvetjum við alla Þróttara nær og fjær til að sameinast í Höllinni okkar og hvetja … Read More

Aðalfundur Knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn 19. október næstkomandi í félagsheimilinu að Engjavegi 7 kl. 18:00. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Formaður knattspyrnudeildardeildar flytur skýrslu liðins starfsárs og gjaldkeri skýrir reikninga deildarinnar. Kosning deildarstjórnar. Fyrst … Read More

Aðalfundur Þróttar verður haldinn 19. október

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn 19. október næstkomandi í félagsheimilinu að Engjavegi 7 kl. 19:00. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn, 18 ára og eldri, sem skráðir hafa verið í félagatal a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund, eru … Read More

Iaroshenko og Pikul skrifa undir 2ja ára samning

Þeir Kostyantyn Iaroshenko og Kostyantyn Pikul skrifuðu undir nýja 2ja ára samninga við Þrótt í dag. Þeir félagar léku saman í næst efstu deild í Úkraínu með liðinu Alyans, þar til styrjöldin hrakti þá að heiman, og hafa nú dvalið … Read More

Félagsgjöld

Greiðsla félagsgjalda fer nú fram í gegnum Sportabler en kerfið sem notast hefur verið við varð óvirkt fyrr á árinu. Það er því ekkert því til fyrirstöðu lengur að ganga frá greiðslu gjaldsins vegna 2022. Félagið er opið öllum sem … Read More